Bjartsýn á að þeim takist að mynda meirihluta Meirihlutaviðræðum Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík lauk klukkan fjögur í dag en verður haldið áfram á morgun. 4.6.2018 21:30
Dagur tilbúinn að tryggja rekstrarhæfi Reykjavíkurflugvallar á meðan flugvöllur í Hvassahrauni er í skoðun Dagur segist vera tilbúinn til þess að tryggja rekstrarhæfi Reykjavíkurflugvallar á meðan nýr flugvöllur sé í skoðun, en gert er ráð fyrir því í aðalskipulagi að flugvöllurinn víki eftir fjögur ár. 4.6.2018 19:51
Hugmyndir um Hvassahraun tefji ekki fyrir uppbyggingu Keflavíkurflugvallar Samgönguráðherra segir hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni ekki mega tefja fyrir uppbyggingu flugvallarins í Keflavík. 3.6.2018 20:30
Flugvél brotlenti í Kinnarfjöllum Ekki er talið að alvarleg meiðsl hafi orðið á tveimur farþegum fjögurra sæta flugvélar sem brotlenti í Kinnarfjöllum rétt norðan af Ljósavatni við Húsavík. 1.6.2018 23:00
Aukið viðbragð á Þingvöllum hrein viðbót á Suðurlandi Gjöld af þjónustu í þjóðgarðinum notuð til að kosta þjónustuna 1.6.2018 18:45
Ók aftur af vinstri akrein yfir á þá hægri H-dagsins var vinnst í dag en fimmtíu er eru síðan íslendingar tóku upp hægri handar akstur 26. maí 1968 31.5.2018 19:00
Miðstöð innanlandsflugs á BSÍ í framtíðinni Þrjár hugmyndir eru lagðar til um nýja flugstöð fyrir innanlandsflugið. Allar í Vatnsmýri 31.5.2018 18:30
Formlegar viðræður Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og VG hefjast Óformlegar viðræður oddvita flokkanna um málefnagrunn leiddu til þeirrar sameiginlegu niðurstöðu að hefja formlegar viðræður á morgun. 30.5.2018 18:55
Sósíalistar útiloka meirihlutasamstarf Nýkjörinn borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segir flokka sem standa þeim næst í stefnu hafi haft samband óformlega um viðræður. 29.5.2018 23:01
Betri kjörsókn í Vestmannaeyjum en á sama tíma fyrir átta árum Kjörsókn hefur verið misjöfn á milli sveitarfélaga í sveitarstjórnarkosningunum í dag en er heldur lakari en í kosningunum fyrir átta árum. 26.5.2018 16:53