Búast við tveggja milljarða tapi Flugfélagið Play hefur sent frá sér afkomuviðvörun fyrir annan ársfjórðung þessa árs. 21.7.2025 18:02
Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Lögreglu var tilkynnt um vopnað rán í hverfi 105 í Reykjavík í dag. Þar eru tveir sagðir hafa ógnað öðrum með eggvopni. 21.7.2025 17:25
Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi á heimili hans. Meint nauðgun er sögð hafa átt sér stað í febrúar í fyrra. 20.7.2025 14:01
Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás sem mun hafa átt sér stað í klefa í fangelsinu Litla-Hrauni á Eyrarbakka í byrjun febrúar í fyrra. 19.7.2025 14:03
Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að flytja rétt rúm tvö kíló af fíkniefnum til landsins. Efnið sem maðurinn flutti hingað til lands heitir kratom. 18.7.2025 17:09
Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Fjöldi þekktra íslenskra vörumerkja varða rekin undir nýju félagi, Dröngum ehf. eftir að Samkeppniseftirlitið samþykkti kaup Orkunnar á Samkaupum. 18.7.2025 16:44
Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Hrefna Hrund Eronsdóttir frétti af andláti föður síns þegar hún las um það í dánartilkynningum Morgunblaðsins í gær. Þá hafði faðir hennar þegar verið jarðsunginn. Hvorki hún né fimm systkini Hrefnu fengu því tækifæri til að kveðja hann. 18.7.2025 15:09
Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Karlmaður hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi vegna ofsaaksturs þar sem hann var sagður hafa stofnað lífi vegfarenda og lögreglumanna sem reyndu að stöðva hann í hættu. 18.7.2025 13:50
Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Karlmaður hefur verið ákærður fyrir fjölmörg brot sem beindust gegn eiginkonu hans, fimm börnum þeirra og líka gegn konu sem leigði hjá honum íbúð. Maðurinn flutti hingað til lands árið 2022 en fjölskyldan tveimur árum síðar. Meint brot mannsins eru bæði sögð hafa verið framin fyrir og eftir að þau fluttu til Íslands. 18.7.2025 08:01
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Steingrímur Árnason og Egill Rúnar Erlendsson hafa verið sakfelldir fyrir að blekkja starfsmenn erlends vefþróunarfyrirtækis til að greiða sér umtalsverðar fjárhæðir í formi auglýsingatekna vegna þriggja vefsíðna sem þeir hýstu hjá fyrirtækinu. Þetta átti sér stað frá árinu 2015 til 2018. 17.7.2025 20:02