Fréttamaður

Jón Þór Stefánsson

Jón Þór er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Um­ræða um feðra­veldi og karl­rembu skekur djassbransann

„En þetta er svo barnalegt. Þetta er svo mikill sandkassaleikur. Þetta er engum til framdráttar og svo sannarlega ekki að efla hið litla samfélag sem jazzsenan er. Þessi eilífa sundrung og barátta um kökuna mun ekki bæta stöðu jazzsenunnar og er örugglega ástæða þess að við erum margra áratuga eftirbátar frænda okkar á hinum Norðurlöndunum. Er ekki mál að linni? Er ekki kominn tími til að taka á honum stóra sínum og hætta að vera oggupínulítill karl?“

Fækkun ferða­manna gæti komið í­búðum á markað

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir að fækkun ferðamanna hafi ekki bara neikvæð áhrif. Fækkunin geti til dæmis fjölgað íbúðum á leigumarkaði og jafnvel á sölumarkaði. Þá gæti hún jafnvel losað um spennu á vinnumarkaði.

Fær ekki að sjá sjálfsvígsbréf sonar síns

Tómas Ingvason fær ekki afhent sjálfsvígsbréf sonar síns sem lést á Litla-Hrauni í maí á þessu ári. Lögreglunni á Suðurlandi er gert að útskýra ákvörðun sína að sýna honum ekki bréfið.

Enginn liggur undir grun vegna sprengingarinnar

Enginn hefur verið handtekinn og enginn liggur undir grun vegna sprengju sem sprakk á salerni í brottfararsal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á fjórða tímanum í gær.

Sjá meira