Lét bóna bílinn, lenti illa í því og fær 1,6 milljónir í bætur Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað fyrirtæki sem annast þrif á bílum til þess að greiða einstaklingi rétttæpar 1,6 milljónir króna í skaðabætur vegna bíls sem fór illa úr þrifum hjá fyrirtækinu. 4.6.2024 07:02
Harður árekstur á gatnamótum Suðurlandsvegar og Skeiðavegar Harður árekstur á gatnamótum Suðurlandsvegar og Skeiðavegar um klukkan fjögur í dag. 3.6.2024 17:00
Dómurinn segir margt á huldu í máli Kolbeins Dómur í máli Kolbeins Sigþórssonar hefur verið birtur en hann var sýknaður í Héraðsdómi Reykjanesi í dag af ákæru um nauðgun og kynferðisbrot gegn barni. Í dómnum segir að margt sé á huldu um málið. 3.6.2024 15:58
Segir Kolbein hafa veitt liðsinni eftir fremsta megni Elimar Hauksson, verjandi Kolbeins Sigþórssonar, segir að umbjóðandi hans hafi verið hjálpsamur og veitt lögreglu liðsinni við rannsókn á máli hans. 3.6.2024 14:26
Kolbeinn Sigþórsson sýknaður Kolbeinn Sigþórsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið sýknaður af ákæru um nauðgun og kynferðisbrot gegn barnungri stúlku. 3.6.2024 13:03
Tæplega sextíu sagt upp hjá Landvinnslu Þorbjarnar í Grindavík Fimmtíu og sjö starfsmönnum hjá Landvinnslu Þorbjarnar í Grindavík var sagt upp síðastliðinn fimmtudag, þrítugasta maí. Þetta staðfestir Jóhann Gunnarsson, yfirmaður landvinnslu Þorbjarnar, í samtali við fréttastofu. 3.6.2024 11:56
Skeiða- og Gnúpverjahreppur enn Skeiða- og Gnúpverjahreppur Íbúar Skeiða- og Gnúpverjahrepps greiddu atkvæði samhliða forsetakosningum um helgina um hvort breyta skyldi nafni hreppsins. Íbúar ákváðu að halda í nafnið og því lifir Skeiða- og Gnúpverjahreppur. 3.6.2024 11:07
Hópur ungmenna réðst á starfsmann veitingastaðar Hópur ungmenna réðust á starfsmann veitingastaðar í Mosfellsbæ í gærkvöldi eða nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir að málið hafi verið afgreitt með aðkomu foreldra og að barnavernd hafi verið upplýst um málið. 2.6.2024 06:19
Myndaveisla: Rosaleg stemming í kosningavökunum Það er mikil spenna fyrir úrslitum forsetakosninganna og spennan er ef til vill mest í kosningavökum frambjóðendanna. 2.6.2024 01:32
Segir allt stefna í að Halla Tómasdóttir verði forseti Katrín Jakobsdóttir segist ekki tilbúin að lýsa yfir ósigri í forsetakosningunum, hins vegar bendi allt til þess að Halla Tómasdóttir verði næsti forseti lýðveldisins. Hún segir að mikið þyrfti að gerast svo þau úrslit breytist. 2.6.2024 01:08