Birtingurinn mættur í Varmá Sumarveiðin í Varmá er vanmetin og hefur verið flottur gangur í sumar, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júní og núna fara göngurnar að fara að af stað fyrir alvöru. 12.7.2022 09:54
Frábær veiði hjá krökkunum í Elliðaánum Barnadagur var haldinn í Elliðaánum síðastliðinn sunnudag en þá er ungum félagsmönnum SVFR boðið í Elliðaárnar og það bar heldur vel í veiði. 12.7.2022 09:48
Öflugar göngur í Langá Langá á Mýrum eins og flestar árnar á vesturlandi hefur verið að fá sífellt sterkari göngur í ána síðustu daga en í fyrradag var ansi öflug ganga. 9.7.2022 10:37
Frábært vatn fyrir byrjendur og lengra komna Það eru margir sem taka sín fyrstu skref í fluguveiði á hverju sumri og leita að vatni sem passar vel þessum fyrstu köstum í frábæru sporti. 7.7.2022 09:07
Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Haukadalsá hefur verið mjög vinsæl síðustu ár og áratugi enda er áin þægileg, nokkuð auðveidd og þrædd virkilega skemmtilegum veiðistöðum. 7.7.2022 08:50
Mikið af laxi á Iðu Iða er veiðisvæði sem ekki margir hafa fengið þá ánægju að veiða en þeir sem komast í það segja oftar en ekki frá ævintýralegri veiði. 6.7.2022 10:58
Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Kaldárhöfði er syðsta veiðisvæðið í Þingvallavatni og nyrsta svæðið í Úlfljótsvatni og veiðin þar undanfarið hefur bara verið prýðileg. 6.7.2022 09:31
Góðar göngur í árnar á Vesturlandi Það er töluvert bjartara yfir laxveiðimönnum þessa dagana en var á sama tíma og í fyrra en göngur í árnar eru víðast með besta móti. 6.7.2022 09:07
Mokveiði í Frostastaðavatni Hálendisveiðin er komin í fullan gang og veiðimenn fjölmenna við vötnin á hálendinu og það er ekki annað að heyra en að veiðin sé góð. 6.7.2022 09:00
Stóra Laxá komin í 100 laxa Veiðin í ánum í vatnasvæði Hvítár og Ölfusár er mun betri en undanfarin ár og það er alveg ljóst að netaupptaka er að skila því sem hún á að gera. 6.7.2022 07:42