Blautur júní gæti bjargað veiðinni í sumar Veiðimenn hafa verið frekar mikið á taugum í maí vegna þess hve þurrt var orðið og lítið vatn í ánum en það horfir sem betur fer til betri vegar. 31.5.2021 08:49
Starir taka við Bíldsfelli af SVFR Bíldsfell við Sog hefur um árabil verið í höndum SVFR en nú verða breytingar þar á þegar nýr aðili tekur við svæðinu. 28.5.2021 12:56
Veiðin á hálendinu rólega að vakna Það hefur verið lítið að frétta af hálendisveiðinni í þessum mánuði þrátt fyrir að nokkur svæði séu opin. 27.5.2021 10:08
Laxinn mættur í Þjórsá Fyrstu laxarnir hafa látið sjá sig í Þjórsá en það er heldur betur farin að hlaðast upp spenna fyrir opnun í ánni. 27.5.2021 09:55
Tungsten púpur er málið í köldu vatni Núna á köldu vori eru vötnin og árnar mun kaldari en veiðimenn eiga að venjast en það útilokar samt ekkert góða veiði ef rétt er staðið að hlutunum. 20.5.2021 13:58
Hálendisveiðin róleg vegna kulda Eitt það mest spennandi við stangveiði á Íslandi er að veiða inná hálendi landsins þar sem stórir fiskar og falleg náttúra fléttast saman í einstaka upplifun. 20.5.2021 11:19
Gæti orðið frábær veiði í Þjórsá Þjórsá og veiðisvæðið við Urriðafoss er líklega það veiðisvæði sem hefur komið einna mest á óvart síðustu sumur enda veiðin verið afbragð. 18.5.2021 15:13
Áhyggjur af vatnsleysi í ánum í sumar Nú styttist í að laxveiðiárnar opni en laxveiðitímabilið hefst í júní og ein af þeim ám sem opnar fyrst er Norðurá. 18.5.2021 10:00
Frábær veiði í Tungufljóti Sjóbirtingsveiðin hefur verið ágæt á þessu tímabili en á þessum árstíma er oft að róast á sjóbirtingsslóðum en það var ekki þannig hjá síðasta holli í Tungufljóti í Skaftártungu. 18.5.2021 08:49
Laxinn klárlega mættur í Kjósina Laxá í Kjós er líklega sú á sem staðfestir fyrst af þeim öllum að laxinn sé byrjaður að ganga en hann er yfirleitt mættur um miðjan maí í ánna. 17.5.2021 08:47