Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Eyjafjarðará er ein af þeim ám þar sem veiðimönnum er skylt að sleppa öllum veiddum fiski en það hefur heldur betur verið að skila sér. 25.7.2023 14:35
Flottur dagur í Jöklu í gær Þegar veiðitölurnar í mörgum ánum eru ekki upp á marga fiska er reglulega gaman að segja frá góðum dögum þar sem vel veiðist. 25.7.2023 10:01
Laxar og hnúðlaxar í Ásgarði Hnúðlaxinn er farin að sýna sig í Íslensku ánum en í minna mæli en flestir áttu von á en meðal þeirra veiðisvæða sem hnúðlaxinn er mættur í er Sogið. 25.7.2023 08:41
Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Inná veiðispjallinu Veiðidellan er frábær á Facebook kemur reglulega spurning frá einhverjum sem spyr hvert sé best að fara með krakka að veiða. 24.7.2023 10:02
Stórlöxunum fjölgar í Elliðaánum Það hafa nokkrir stórir laxar gengið í Elliðaárnar á þessu sumri en einn af þeim stærstu gekk í hana í gær og það verður spennandi að sjá hvort þessi lax taki flugu í sumar. 24.7.2023 09:01
Laxveiðin langt undir væntingum Þegar nýjustu veiðitölur úr laxveiðiánum eru skoðaðar sést vel hvað sumarið er langt undir væntingum og það er farið að hafa áhrif á sölu veiðileyfa. 24.7.2023 08:23
Frábær veiði í Veiðivötnum Þegar allt tal um frekar slakt veiðisumar í mörgum laxveiðiánum berst í tal gleymist oft að tala um frábæra veiði í Veiðivötnum í sumar. 15.7.2023 10:02
Umbeðnu drápi á sjóbirting og urriða mótmælt Leiðsögumenn og margir veiðimenn mótmæla þeim tilmælum Veiðifélags Ytri Rangár að allur sjóbirtingur og urriði í ánni skuli nú drepinn. 15.7.2023 09:00
Nýjar tölur úr laxveiðiánum Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum bera þess nokkur merki að ekki verður um gott sumar að ræða og í raun undir meðallagi sýnist flestum. 14.7.2023 20:53
Veiðimenn og leiðsögumenn beðnir um að drepa fisk Þessi fyrirsögn hefur örugglega valdið einhverjum heilabrotum í ljósi þess að vakning um að veiða og sleppa er orðin ansi öflug. 12.7.2023 09:43