Flottustu fornbílar landsins á Selfossi í dag „Bíladella 2020“ er sýning á vegum Bifreiðaklúbbs Suðurlands, sem verður haldin í dag en þar verða sýndir um tvö hundruð fornbílar frá klukkan 13:00 til 17:00. 20.6.2020 12:00
Tálgar fugla og rúntar um á rafmagnshlaupahjóli sínu 80 ára gamall „Ég hætti ekkert að tálga fugla á meðan maður vaknar á morgnanna brosandi“, segir Úlfar Sveinbjörnsson, áttræður útskurðarmeistari, sem skera út fugla úr íslensku birki alla daga á Selfossi. Þegar hann er ekki að skera út skellir hann sér á rafmagnshlaupahjólið sitt. 14.6.2020 21:44
Þakkar Íslendingum fyrir að kaupa svona mikið af blómum Sala á afskornum íslenskum blómum hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil eftir að kórónuveiran kom upp og kom blómabændum skemmtilega á óvart. Rauðar rósir eru alltaf vinsælastar. 14.6.2020 13:03
Íslenskir ferðamenn út um allt í uppsveitum Árnessýslu Mikill hugur er í þeim sem stunda ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu við að taka á móti þeim Íslendingum sem ætla að ferðast um svæðið í sumar. 13.6.2020 13:20
„Hver á alla þessa Salem pakka af sígarettum?“ Kvenfélagskonur í Kvenfélaginu Einingu í Holtum í Rangárþingi ytra hafa gengið um 75 kílómetra og tínt rusl. 7.6.2020 20:30
Syngja saman á sautján einbreiðum brúm Laugardaginn 13. júní 2020 verður merkilegur í starfi Kvennakórs Hornafjarðar en þá ætla konurnar í kórnum að syngja á sautján einbreiðum brúm í Austur Skaftafellssýslu, eða frá morgni til kvölds. 7.6.2020 12:11
„Þetta verður bylting fyrir Selfoss“ Framkvæmdir við byggingu nýs miðbæjar á Selfossi ganga vel en þar verða 35 hús á sex hektara svæði. 6.6.2020 19:23
Bændur á Suðurlandi eru byrjaðir að slá Sláttur er hafin hjá bændum á Suðurlandi og lítur vel út með grasspretti og heyfeng í sumar. 5.6.2020 23:34
Reynir Pétur gefur út munnhörpudisk Reynir Pétur á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi fagnar því þessa dagana að 35 ár eru liðin frá því að hann gekk hringinn í kringum landið. Reynir stoppar aldrei, því nú er hann að gefa út geisladisk, með munnhörpulögum, sem hann hefur spilað inn á diskinn. 31.5.2020 20:00
Bjóða fría gistingu fyrir alla starfsmenn Landspítalans og þríeykið Starfsfólki Landspítalans og mökum þeirra, ásamt þríeykinu og mökum þeirra verður boðið frí gisting á Hótel Laka við Kirkjubæjarklaustur í sumar. Þetta er gert sem þakklætisvottur fyrir vel unnin störf vegna kórónuveirunnar. 31.5.2020 12:30