Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. 9.8.2018 16:31
Vopnaðir skrúfjárni og hamri: Í gæsluvarðhald vegna ráns í verslun í Breiðholti Landsréttur hefur staðfestir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gæsluvarðhald yfir manni, sem ásamt meintum samverkamanni, er grunaður um að hafa framið rán í verslun í Breiðholti. 9.8.2018 15:42
Til rannsóknar vegna búrku-ummæla Það verður verkefni óháðrar nefndar Íhaldsflokksins að meta hvort Boris Johnson hafi brotið gegn siðareglum flokksins. 9.8.2018 14:51
Stjórnvaldsaðgerðir í þágu fyrstu kaupenda hafi hjálpað til Fyrstu íbúðarkaup hafa ekki verið fleiri en á öðrum ársfjórðungi þessa árs síðan 2008. 9.8.2018 12:20
Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. 9.8.2018 10:21
Geitungarnir átt erfitt uppdráttar á suðvesturhorninu Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir að geitungasumarið á suðvesturhorninu hafi verið afar dapurlegt. 8.8.2018 16:41
Sameinað sveitarfélag mun ekki heita Heiðarbyggð Nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis verður ekki valið fyrr en eftir nokkrar vikur vegna dræmrar þátttöku í atkvæðagreiðslu. 8.8.2018 15:27
Kominn í vandræði vegna ummæla um búrku: „Algjörlega fáránlegt að fólk kjósi að líta út eins og póstkassar“ Fjölmargir hafa kallað eftir afsökunarbeiðni vegna ummæla Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, um búrkur. 8.8.2018 14:09
Auðjöfur hyggst greiða allar sektir vegna búrkubannsins Rachid Nekkaz er franskur auðjöfur af alsírskum uppruna. Hann hyggst framvegis greiða allar sektir kvenna vegna búrkubannsins. 8.8.2018 10:47
Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7.8.2018 16:25
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti