Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lohan er kominn í heiminn

Lindsay Lohan er orðin mamma. Hún eignaðist sitt fyrsta barn með eigin­manni sínum Bader Shammas og er um að ræða strák. Hann hefur þegar fengið nafnið Luai en drenginn fæddi Lohan á Dubai þar sem parið býr.

Þrír átta­villtir við gosið

Björgunar­sveitir leið­beina nú þremur áttavilltum er­lendum ferða­mönnum við gos­stöðvarnar. Búið er að ná sam­bandi við fólkið sem er norðan megin við Keili og ekki á hættu­svæði.

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Fólk tók að streyma aftur að gos­stöðvunum á Reykja­nesi eftir há­degi í dag um leið og fjögurra daga banni við ferðum al­mennings þangað var af­létt. Kristján Már Unnars­son segir okkur frá stöðu mála, ræðir við vett­vangs­stjóra lög­reglunnar og ferða­menn sem voru glaðir að komast að gosinu.

Slógust með hníf og sög í mið­borginni

Lög­reglan á höfuð­borgar­svæðinu skarst í leikinn í dag þar sem tveir menn slógust með hníf og sög í mið­borg Reykja­víkur. Þetta er meðal þess sem fram kemur í dag­bók lög­reglu.

Náttúran reyndist Skúla vel eftir fall Wow air

Sjó­böðin við Hvamms­vík eru eins árs og verður boðið upp á dag­skrá um helgina í til­efni af því. Eig­andi þeirra Skúli Mogen­sen segist mæla með úti­vist og líkam­legri vinnu fyrir alla sem upp­lifi hvers­kyns á­föll en sjálfur segist hann nánast þekkja hvern stein í Hvamms­víkinni eftir fram­kvæmdir þar.

Fabrikkunni á Höfða­torgi lokað í dag

Rekstrar­aðilar Ham­borgara­fabrikkunnar hafa á­kveðið að loka veitinga­stað sínum á Höfða­torgi í dag og grípa til sótt­varnar­ráð­stafana vegna mögu­legrar nóró­veiru­sýkingar á staðnum. Þetta stað­festir fram­kvæmda­stjóri Fabrikkunnar í sam­tali við Vísi.

Svipað hraun­rennsli nú og þegar fyrsta gosið náði há­marki

Niður­stöður mælinga sem Land­mælingar Ís­lands unnu úr myndum Pleia­des gervi­tunglsins af eld­gosinu við Litla-Hrút sýna að meðal­hraun­rennsli síðustu þrjá daga hefur verið um 13 m3/s, sem er svipað og mest var í gosinu fyrir tveimur árum.

Sjá meira