Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Vanalega er það mikið kappsmál fyrir íþróttavöruframleiðendur að það viti sem flestir að þekktustu íþróttalið heims spili í þeirra búningum. Það á þó ekki við þegar kemur að ísraelska landsliðinu í fótbolta. 1.10.2025 07:31
Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Craig Pedersen verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. 1.10.2025 07:28
Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Bandaríska rappstjarnan Snoop Dogg var í stóru hlutverki á Ólympíuleikunum í Paris í fyrra og nú er kappinn aftur á leiðinni á Ólympíuleika. 1.10.2025 07:18
Fékk óvart rautt spjald Knattspyrnustjóri Sheffield United fékk ekki að stýra liði sínu í seinni hálfleik á móti Southampton eftir atvik í hálfleik. 1.10.2025 06:34
Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Stuðningsmaður sænska landsliðsins í körfubolta var aðeins of æstur í æsispennandi leik Svía og Finna í riðlinum sem fer fram í Tampere í Finnlandi. 5.9.2025 15:17
Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Portúgölsku landsliðsmennirnir Rúben Neves og Diogo Jota voru miklir og góðir vinir. Það var því mjög erfitt fyrir Neves þegar Jota lést í bílslysi í sumar. 5.9.2025 13:02
Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Einn yngsti áhorfandinn á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fór heim með sérstakan minjagrip. Hún hafði þó reyndar lítið um það að segja sjálf. 5.9.2025 12:32
Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Mjög óvenjulegt maraþonhlaup mun fara fram í Svíþjóð í október næstkomandi. 5.9.2025 12:01
Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfuboltakonan Caitlin Clark verður ekkert meira með á þessu tímabili en hún tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum. 5.9.2025 11:33
Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Bandaríski atvinnukylfingurinn Justin Thomas er nýkominn í smá frí eftir að keppnistímabilinu lauk en er strax búinn að meiða sig. 5.9.2025 09:32