Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Knattspyrnusamband Íslands hefur framlengt samning sinn við íþróttavöruframleiðandann PUMA og munu landslið Íslands í knattspyrnu leika í Puma-búningum til ársins 2030. 1.11.2024 09:50
Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn fúll yfir tapinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018 og þá sérstaklega út í einn mann. 1.11.2024 09:31
Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Fyrsti dagur Íslandsmótsins í CrossFit fór fram í gær en keppnin heldur síðan áfram í dag og á morgun. 1.11.2024 09:17
Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Ástralski kylfingurinn Jeffrey Guan þreytti frumraun sína á bandarísku mótarröðinni í golfi um miðjan september. Viku seinna varð hann fyrir miklu óláni. 1.11.2024 08:33
Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Ruud van Nistelrooy verður knattspyrnustjóri Manchester United í næstu leikjum liðsins en hann mun stýra liðinu þar til að Ruben Amorim tekur við eftir landsleikjahlé um miðjan nóvember. 1.11.2024 07:42
Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Réttarhöldunum gegn fyrrum heimsmeistara hefur verið frestað á ný en saksóknari vildi fá meiri tíma til að sviðsetja atburðinn. 1.11.2024 07:21
Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Í gær var risastór dagur í sögu íslenskra lyftinga þegar tveir íslenskir keppendur stóðu í fyrsta skipti saman á verðlaunapalli á stórmóti í ólympískum lyftingum. 1.11.2024 06:33
Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Englandsmeistarar Manchester City glíma við mikil meiðsli þessa dagana en liðið datt út úr enska deildabikarnum í gærkvöldi eftir tap á móti Tottenham. 31.10.2024 16:31
Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna „Ég fann nafn og vil koma því út strax. Þetta er eitthvað að gerjast leikurinn,“ segir Pavel Ermolinskij um Gaz-leik kvöldsins, þar sem Valsmenn fá Njarðvíkinga í heimsókn á Hlíðarenda. Bæði liðin hafa verið að komast á skrið í síðustu umferðum. 31.10.2024 14:02
Enginn verðlaunahafi í fyrra á meðal keppenda Það verður algjör endurnýjun á fólkinu á verðlaunapallinum í bæði karla- og kvennaflokki á Íslandsmeistaramótinu í CrossFit sem fer fram næstu daga og lýkur um helgina. 31.10.2024 12:32