Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Jordan Henderson var fljótur að finna sér nýtt félag eftir að hann fékk sig lausan frá hollenska félaginu í Ajax í gær. 11.7.2025 09:45
Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Olivia Smith verður dýrasta knattspyrnukona heims og sú fyrsta sem verður keypt á eina milljón punda eða 166 milljónir íslenskra króna. 11.7.2025 09:32
Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Besti markvörður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi er hörð á því að hún vill sjá nýjan þjálfara hjá liðinu. Henni hugnast það ekki að Þorsteinn Halldórsson fái að halda áfram en framtíð landsliðsins var rædd í Besta sætinu. 11.7.2025 09:03
Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár CrossFit kappinn Jack Monaghan er hættur við að áfrýja banni sínu og ákvað frekar að viðurkenna sök og taka sinni refsingu. 11.7.2025 08:32
Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fyrrum leikmaður íslenska karlalandsliðsins og tvöfaldur Íslandsmeistari með KR er ekki ánægður með tækifærin sem dóttir hans er að fá hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 11.7.2025 08:06
Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Enski kylfingurinn Charley Hull, sem er í hópi þeirra tuttugu bestu í heimi, varð að hætta keppni á Evian Championship sem er eitt af risamótunum hjá konunum. 11.7.2025 08:02
Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Heimsmeistarakeppni félagsliða er að ljúka en aðeins úrslitaleikurinn er eftir. Keppnin sem Jürgen Klopp hatar en Arsene Wenger hrósar. 11.7.2025 07:31
Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Olivia „Livvy“ Dunne hélt hún væri búin að kaupa draumaíbúð sína í New York en aðeins nokkrum dögum áður en hún átti að sækja lyklana kom babb í bátinn. 11.7.2025 06:32
Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Fjórir portúgalskir knattspyrnumenn eiga möguleika á því að verða sjöfaldir meistarar á árinu 2025 eftir magnaða framgöngu með bæði félagsliði og landsliði. 10.7.2025 15:16
Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Manchester United stefnir á að byggja nýjan hundrað þúsund manna völl á landsvæðinu við hlið Old Trafford leikvangsins. Draumurinn er líka að fá þangað úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta árið 2035. 10.7.2025 14:33