Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Bandaríski atvinnukylfingurinn Justin Thomas er nýkominn í smá frí eftir að keppnistímabilinu lauk en er strax búinn að meiða sig. 5.9.2025 09:32
Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Lionel Messi spilaði í nótt sinn síðasta keppnisleik fyrir argentínska landsliðið á heimavelli. Mikið var látið með þennan síðasta leik hans og Messi stóð heldur betur undir væntingum. 5.9.2025 08:47
Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Það kom upp skondin uppákoma í fótboltaleik í Tansaníu á dögunum. 5.9.2025 08:30
Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Það eru stór tímamót hjá Anníe Mist Þórisdóttur og þá erum við ekki að tala um keppnisferilinn eða heimilislífið heldur viðskiptalífið. 5.9.2025 08:01
Levy var neyddur til að hætta Tottenham tilkynnti í gær að stjórnarformaðurinn Daniel Levy hefði óvænt sagt starfi sínu lausu hjá Tottenham og væri hættur eftir að hafa verið hæstráðandi hjá félaginu í 25 ár. Nú vita menn meira um það sem gekk á bak við tjöldin. 5.9.2025 07:33
Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu NFL-tímabilið hófst í nótt þegar NFL-meistarar Philadelphia Eagles unnu 24-20 sigur á Dallas Cowboys. Leikurinn byrjaði þó skelfilega fyrir meistarana. 5.9.2025 07:30
Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Þróttur og ítalska stórliðið Inter Milan hafa gert með sér samkomulag um félagaskipti Björns Darra Oddgeirssonar til ítalska félagsins. 5.9.2025 07:00
Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Maðurinn sem er ákærður fyrir að keyra bíl inn í miðjan hóp Liverpool stuðningsmanna í miðbæ Liverpool neitar sök. 5.9.2025 06:33
Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Valsmenn hafa skrifað undir fimm ára samning við framherjann Dag Orra Garðarsson. 4.9.2025 14:44
Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ Ægir Þór Steinarsson lék sinn 101. landsleik á móti Frökkum í dag en er þetta hans síðasti landsleikur? 4.9.2025 14:39