Leikmenn með tíu stærstu samninga sögunnar mætast í World Series Úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans, World Series, hefst í kvöld en hægt verður að fylgjast með leikjunum í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni. 25.10.2024 23:00
Shearer hefði stórslasað sig við að reyna það sem Haaland gerði Gary Lineker, Alan Shearer og Micah Richards ræddu eins og fleiri magnað mark Erling Braut Haaland í Meistaradeildinni í vikunni. 25.10.2024 22:31
Chris Wood áfram sjóðheitur og Forest upp í fimmta sæti Nottingham Forest, spútniklið haustsins, komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótobolta eftir 3-1 útisigur á Leicester City í kvöld. 25.10.2024 20:56
Freyr og lærisveinar upp úr fallsæti Freyr Alexandersson stýrði Kortrijk til sigurs í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 25.10.2024 20:40
Mbappé fagnaði sigri en PSG neitar að gefast upp Launadeila Kylian Mbappé og Paris Saint Germain endar fyrir frönskum dómstólum eftir að leikmannasamtök frönsku deildarinnar dæmdu franska framherjanum í vil. Félagið gefur sig ekki. 25.10.2024 20:03
Valsmenn náðu að jafna í lokin Fram og Valur gerðu 31-31 jafntefli í Reykjavíkurslag í Olís deild karla í handbolta í kvöld. 25.10.2024 19:48
Framlengdi og getur spilað fyrir félagið í þremur deildum Afturelding spilar í Bestu deildinni í fótbolta í fyrsta sinn næsta sumar og félagið hefur nú samið við einn af markahæstu leikmönnunum í sögu félagsins. 25.10.2024 19:02
Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í Kristianstad fögnuðu sigri í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.10.2024 18:36
Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Guðmundur Bragi Ástþórsson var traustur á vítalínunni í kvöld þegar lið hans Bjerringbro/Silkeborg fagnaði sigri í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni. 25.10.2024 18:04
Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Þrastarson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu báðir hvíld í kvöld þegar lið þeirra spiluðu í deildarkeppnum sínum. 25.10.2024 17:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent