Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Newcastle virðist loksins vera að landa framherja og um leið er félagið að komast nær því að leysa vandamálið með sænska framherjann sinn Alexander Isak. 28.8.2025 21:51
Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Erling Haaland hefur tekið ákvörðun um að breyta nafni sínum á norska landsliðsbúningnum. 28.8.2025 21:45
Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Pólverjar eru á heimavelli í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta og þeir byrjuðu frábærlega fyrir framan sitt fólk í kvöld. 28.8.2025 20:48
Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn hjá tyrkneska félaginu Besiktas í kvöld. 28.8.2025 20:45
Chelsea búið að kaupa Garnacho Alejandro Garnacho er á leiðinni til Chelsea því Manchester United er loksins að ná að selja einn af útilegumönnunum sínum. 28.8.2025 20:16
Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina verða með í aðalhluta Sambandsdeildarinnar en þeir máttu passa sig á heimavelli á móti úkraínska félaginu Polissya Zhytomyr í kvöld. 28.8.2025 19:51
Sverrir fagnaði á móti Loga Sverrir Ingi Ingason fagnaði sigri í einvígi tveggja íslenskra landsliðsmanna í Evrópudeildinni. 28.8.2025 19:07
Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Daníel Tristan Guðjohnsen var valinn í fyrsta sinn í A-landsliðið í gær og í kvöld skoraði hann fyrra mark Malmö í góðum sigri í umspili Evrópudeildarinnar. 28.8.2025 18:28
Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Ensku bikarmeistararnir í Crystal Palace tryggðu sér í kvöld sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar en það var ekki mikið upp á að hlaupa. 28.8.2025 18:04
Frakkar fóru létt með Belgana Íslenska landsliðið er ekki á botninum í sínum riðli þrátt fyrir tap í dag því Frakkar unnu stórsigur á næstu mótherjum Íslands í næsta leik á eftir. 28.8.2025 17:21