Schmeichel jafnaði 118 ára gamalt met Danski markvörðurinn Kasper Schmeichel er að byrja vel með sínu nýja félagi i Skotlandi. 15.9.2024 13:02
Piastri vann í Aserbaísjan og McLaren fór fram úr Red Bull Ástralinn Oscar Piastri hjá McLaren vann í dag Aserbaísjan kappaksturinn í formúlu 1. Þetta er annar kappaksturinn sem Piastri vinnur á tímabilinu (og ferlinum) en hann vann líka í Ungverjalandi. 15.9.2024 13:02
Hildur og félagar með fullt hús Hildur Antonsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Madrid CFF í spænsku deildinni í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á heimavelli á móti Espanyol. 15.9.2024 11:58
Hvorki bestir á heimavelli né á útivelli en unnu samt deildina Eyjamenn voru fljótir að vinna sér aftur sæti í Bestu deild karla í fótbolta en það gerðu þeir í gær með því að vinna Lengjudeildina. 15.9.2024 11:43
Liðið hans Van Persie tapaði 9-1 Robin van Persie er ekki að byrja stjóraferill sinn vel með liði Heerenveen í heimalandinu. 15.9.2024 11:28
KSÍ lýsir yfir ánægju sinni með að Margrét taki mikilvæg verkefni að sér Margrét Magnúsdóttir flytur sig til hjá Knattspyrnusambandi Íslands og það verður nóg að gera hjá þjálfaranum á næstunni. 15.9.2024 11:21
Madden bölvunin náði í nýtt fórnarlamb í NFL deildinni Besti hlaupari NFL-deildarinnar missti af fyrstu umferðinni um síðustu helgi og nú er ljóst að hann spilar heldur ekki næstu fjóra leiki síns liðs. 15.9.2024 11:02
Anthony Taylor dómari sló met í gær Anthony Taylor dæmdi leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og sögubækurnar eru ekki samar á eftir. 15.9.2024 10:42
UEFA hótar því að reka enska landsliðið af þeirra eigin EM England á að halda næsta Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2028. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú varað Englendinga við því að þeim gæti verið úthýst af mótinu sem þeir halda sjálfir. 15.9.2024 10:22
Ída Marín fer mikinn með Louisiana State Íslenska knattspyrnukonan Ída Marín Hermannsdóttir er að byrja tímabilið vel í bandaríska háskólafótboltanum. 15.9.2024 10:00