Kári bauð Kára velkominn í Víking Kári Sveinsson er nýr yfirstyrktarþjálfari knattspyrnudeildar Víkings en þetta kom fram á miðlum Víkings í dag. 5.9.2024 23:32
Mjög afdrifaríkur hnerri Knnatspyrnumaðurinn Victor Adeboyejo er meiddur en ástæðan er vægast sagt stórfurðuleg. 5.9.2024 23:16
Það besta í lífinu hjá Ödegaard Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard bíður spenntur þessa dagana en hann er að verða faðir í fyrsta sinn. Hann er viss um að þessi stóra breyting á lífinu muni henta honum fullkomlega. 5.9.2024 22:46
Kláraði 120 járnkarla á 120 dögum Þýska ofuríþróttamanninum Jonas Deichmann tókst að klára ótrúlegt ætlunarverk sitt í kvöld. 5.9.2024 22:15
Skarphéðinn tryggði Haukum sigurinn með frábæru marki Haukar unnu 27-26 sigur á Afturelding í fyrstu umferð Olís deild karla í handbolta á Ásvöllum í kvöld. 5.9.2024 21:56
San Marínó vann sinn fyrsta leik í tuttugu ár Það var mikil gleði hjá San Marínó í kvöld þegar fótboltalandslið þjóðarinnar vann afar langþráðan sigur. 5.9.2024 21:19
Stjörnumenn sterkari á móti nágrönnunum Stjarnan vann tveggja marka sigur á HK, 29-27, í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. 5.9.2024 21:09
Ronaldo skoraði landsliðsmark númer 131 Cristiano Ronaldo var á skotskónum í kvöld þegar Portúgal vann sigur á Króatíu í A-deild Þjóðadeildarinnar. 5.9.2024 20:47
Hákon með brotið bein í fæti og ekki fleiri landsleikir á árinu Íslenska landsliðið verður væntanlega án Hákonar Arnars Haraldssonar út árið vegna þess að meiðsli hans frá æfingu liðsins eru það alvarleg. 5.9.2024 19:43
Alfreð að leita sér að nýju félagi Alfreð Finnbogason mun ekki spila áfram með belgíska félaginu Eupen og er að leita sér að nýju félagi. 5.9.2024 19:26