Stjörnuframherjar Svía redduðu málunum Svíar byrjuðu Þjóðadeildina með 3-0 sigri á Aserbajdsjan i Bakú í dag en sænska liðið er í C-deild Þjóðadeildarinnar. 5.9.2024 18:52
Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Íslendingaliðin Gummersbach og MT Melsungen fögnuðu bæði sigri í fyrstu umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í kvöld. 5.9.2024 18:49
Alex Morgan ófrísk og að hætta í fótbolta Bandaríska fótboltastjarnan Alex Morgan hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu en þetta tilkynnti hún í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. 5.9.2024 18:03
Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer er ekki í leikmannahópi Chelsea fyrir komandi Sambandsdeild Evrópu. 5.9.2024 17:32
Barkley hneykslast á smásálarlegum konum í kringum WNBA NBA goðsögnin Sir Charles Barkley er allt annað en hrifinn af meðferðinni á nýliðanum Caitlin Clark í umfjöllun kvenna um WNBA deildina í Bandaríkjunum. 5.9.2024 07:03
Raygun þykir þetta mjög leiðinlegt Ástralski breikdansarinn Rachael „Raygun“ Gunn hefur nú veitt sitt fyrsta viðtal eftir allt fjaðrafokið á Ólympíuleikunum í París þar sem tilþrif hennar urðu heimsfræg og efni í hvern samfélagsmiðlabrandarann á fætur öðrum. 5.9.2024 06:32
Dagskráin í dag: NFL deildin af stað og Cristiano Ronaldo Næstum því sjö mánaða bið er loksins á enda. NFL deildin fer aftur af stað í kvöld og opnunarleikur Kansas City Chiefs og Baltimore Ravens er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. 5.9.2024 06:02
Gaf dýrunum verðlaunaféð sitt frá Ólympíuleikunum Úkraínski Ólympíumeistarinn og heimsmethafinn Yaroslava Mahuchikh fór öðruvísi leið þegar kom að verðlaunafé hennar frá Ólympíuleikunum í París. 4.9.2024 23:15
Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Liverpool fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og United menn voru eftir leikinn í skotfæri hjá einum af knattspyrnusérfæðingum enska boltans. 4.9.2024 22:46
Vildu lyfjaprófa leikmenn sem létust fyrir löngu síðan Norska lyfjaeftirlitið er ekki að koma vel út eftir að fulltrúar þess mættu til að lyfjaprófa leikmenn í norska karlalandsliðinu í fótbolta í upphafi vikunnar. 4.9.2024 22:21