Bergrós þarf að eiga svakalegan sunnudag ætli hún á pall Bergrós Björnsdóttir er í sjötta sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikum unglinga í CrossFit en mótið fer fram um helgina í Bandaríkjunum. 1.9.2024 10:30
„Bara spurning um hvar og hvenær ég bæti heimsmetið“ Hafþór Júlíus Björnsson er þess fullviss að hann muni bæta heimsmetið í réttstöðulyftu, heimsmet sem hann á sjálfur en telur að aðrir gæti verið nú svolítið sólgnir í. 1.9.2024 10:01
Thelma Björg komst líka í úrslitin Ísland mun eiga tvo sundmenn í úrslitum á Ólympíumóti fatlaðra í kvöld. Thelma Björg Björnsdóttir komst líka í úrslitasundið eins og Már Gunnarsson fyrr í morgun. 1.9.2024 09:42
NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. 1.9.2024 09:30
Dagur Dan með stoðsendingu í sigri á Nashville mönnum Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu öruggan 3-0 heimasigur á Nashville í MLS deildinni í fótbolta í nótt. 1.9.2024 09:20
Már synti sig inn í úrslitasundið Már Gunnarsson er kominn í úrslit í 100 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í París. 1.9.2024 08:37
Sjáðu Jason Daða opna markareikninginn sinn í enska boltanum Jason Daði Svanþórsson var á skotskónum í enska boltanum í gær en hann skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir Grimsby Town í sigri á Bradford City. 1.9.2024 08:15
Jason Daði skoraði og Willum lagði upp mark Jason Daði Svanþórsson og Willum Þór Willumsson voru í stórum hlutverkum í sigurleikjum sinna liða í enska boltanum í dag. 31.8.2024 16:14
Mikael snéri við leiknum í seinni hálfleik Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson var allt í öllu í Árósum í dag þegar AGF vann góðan heimasigur og komst á toppinn í dönsku úrvalsdeildinni. 31.8.2024 15:58
Fjölnismenn töpuðu óvænt á móti Gróttu og náðu ekki toppsætinu Fjölnismönnum tókst ekki að nýta sér tap Eyjamanna í gær og ná hinu eftirsótta toppsæti í Lengjudeildinni í fótbolta. Þeir hafa ekki unnið leik í einn og hálfan mánuð. 31.8.2024 15:57