Lið Willums og Alfons sló met í eyðslu Íslensku landsliðsmennirnir Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted gengu báðir til liðs við Birmingham City í sumar en æskuvinirnir eru langt frá því að vera eina fjárfesting félagsins í ár. 31.8.2024 12:31
„Markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga“ KR-ingar kynntu í gær nýjan leikmann hjá körfuboltafélagi félagsins en jafnframt leikmann sem stuðningsmenn KR þekkja vel. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson kemur til liðsins frá Tindastól þar sem hann spilaði síðasta vetur. 31.8.2024 12:00
Orri Steinn fær að sjálfsögðu níuna Spænska félagið Real Sociedad keypti í gær íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. 31.8.2024 11:30
Djokovic óvænt úr leik líka: „Einn versti tennis sem ég hef spilað“ Novak Djokovic ver ekki titil sinn á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eða vinnur sinn 25. risatitil í New York í haust. Hann er úr leik. 31.8.2024 10:09
Nýi dýri leikmaðurinn meiddist á fyrstu æfingu Fall er vonandi fararheill fyrir feril Spánverjans Mikel Merino hjá Arsenal. 31.8.2024 10:00
„Þið eruð að fara sjá það besta frá mér“ Raheem Sterling fór til Arsenal á lokadegi félagsskiptagluggans en félagið fær hann á láni frá nágrönnum sínum í London. 31.8.2024 09:31
NHL stjarna og bróðir hans létust daginn fyrir brúðkaup systur þeirra NHL leikmaðurinn Johnny Gaudreau lést ásamt yngri bróður sinum þegar keyrt var á þá í Salem County í New Jersey fylki á fimmtudaginn. 31.8.2024 09:00
Sló golfhögg þótt að björninn væri að horfa á Kylfingurinn Camdon Baker kallar ekki allt ömmu sína og það sést vel á nýju myndbandi sem hefur farið um samfélagsmiðla síðustu daga. 30.8.2024 15:45
Emilía Kiær markahæst með meira en mark í leik Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 30.8.2024 15:00
Vill að stuðningsmenn United syngi um sig David Beckham á þá ósk heitasta að heyra aftur söngva um sig þegar hann horfir á leiki með Manchester United. 30.8.2024 13:01