Var kominn niður á rassinn í teignum en skoraði samt: Sjáðu mörkin Stjarnan komst upp í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á HK í Garðabænum í gærkvöldi. Nú má sjá mörkin úr leiknum inn á Vísi. 27.8.2024 08:30
Beckham fór og kvaddi Sven: Við hlógum og grétum saman David Beckham, fyrrum fyrirliði enska fótboltalandsliðsins, er meðal þeirra fjölmarga sem hafa minnst Svíans Sven-Görans Eriksson sem lést í gær 76 ára gamall. 27.8.2024 08:22
Elskuðu Fergie tímann en nú er Ten Hag tíminn að gera alla brjálaða Manchester United tapaði enn á ný í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hafa fengið á sig sigurmark undir lok leiks. 27.8.2024 07:32
Hrapaði til bana þegar hún var að taka sjálfu Tékkneska fimleikakonan Natalie Stichová lést eftir hræðilegt slys við einn frægasta kastalann í Bæjaralandi í Þýskalandi. 27.8.2024 06:31
Leitar að ungri stúlku sem fullorðin kona stal bolta af Bandaríski hafnaboltamaðurinn Jesse Barfield kallar nú eftir aðstoð samfélagsmiðla en gæti verið svolítið seinn á ferðinni. 26.8.2024 15:03
Skýtur af lengra færi en bestu NBA strákarnir Körfuboltakonan Caitlin Clark heillar flesta sem á hana horfa enda bæði frábær skotmaður og frábær sendingamaður. Það er einkum henni að þakka að áhorf hefur stóraukist á kvennakörfuna í Bandaríkjunum. 26.8.2024 14:02
Guttarnir markahæstir og sá nýi bestur þegar Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið Haukar fögnuðu fyrsta bikar sínum á leiktíðinni eftir að hafa unnið alla þrjá leiki sína á hinu árlega Hafnarfjarðarmóti. 26.8.2024 13:02
Hljóp á hámarkshraða Hopp-hjóla í þrjá kílómetra og sló 28 ára heimsmet Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen bætti í gær heimsmet sem var fjórum árum eldra en hann sjálfur. 26.8.2024 12:32
Leikmenn festust í lyftu í tvo klukkutíma Leikmenn og starfsmenn Los Angeles Chargers voru meðal þeirra fimmtán sem festust í lyftu í tvo klukkutíma um helgina. 26.8.2024 12:02
Getur eitthvað toppað þetta ár? Norska handboltakonan Veronica Kristiansen gleymir ekki árinu 2024 svo lengi sem hún lifir. 26.8.2024 11:03