50+: Samlokukynslóðin að missa svefn af álagi Þótt umræðan snúist oft um leikskólabörnin eða barnafjölskyldur, er álagið ekkert síður á þann hóp fólks sem telst til samlokukynslóðarinnar. 21.8.2024 07:01
Að yfirstíga eitthvað rosalega vandræðalegt atvik Það lenda allir í einhverju vandræðalegu í vinnunni. Mómentum sem fær fólk til að roðna eða í það minnsta fá smá kipp í magann. 20.8.2024 07:01
Litlu fyrirtækin: Upplifa sjálfbærni sem aukavinnu og vesen Ketill Berg Magnússon, mannauðsstjóri Marel í Norður Evrópu og einn af gestgjöfum Sjálfbærniskóla Opna háskólans, segir sjálfbærni nú þegar farna að hafa mikil áhrif á lítil fyrirtæki. 16.8.2024 07:00
Google leiðin: Fjögur atvinnuviðtöl yfirdrifið nóg Stundum er vísað til „aðeins fjórir“ reglu Google, sem er tilvísun í þá niðurstöðu sem Google komst að í rannsókn árið 2016, sem sýna að mjög mörg atvinnuviðtöl skila ekki endilega betri eða annarri niðurstöðu um ráðningu en ella. 12.8.2024 07:02
Ný tækifæri: Til dæmis skór úr endurunnu sjávarplasti Ketill Berg Magnússon, mannauðsstjóri Marel í Norður Evrópu og einn af gestgjöfum Sjálfbærniskólans í Opna háskólanum, segir nýsköpun einn af lykilþáttum sjálfbærni, sem um leið þýðir að fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum, geta fyrir víst skapað sér ýmiss ný tækifæri til framtíðar. 9.8.2024 07:01
Sjálfið okkar: „Mér tekst þetta örugglega ekki“ „Ég sótti um starfið en fæ það örugglega ekki.“ „Ég ákvað að slá til en veit auðvitað að það er vonlaust.“ „Ég get þetta pottþétt ekki.“ 8.8.2024 07:00
Að forðast að háma í okkur eftir vinnu Sinn er siðurinn í hverju landi, en á Íslandi er almennt talað um morgunmatinn sem eina mikilvægustu máltíð dagsins. 31.7.2024 07:00
50+: Algeng einkenni miðlífskrísunnar Það er engin ein tegund til af miðlífskrísu fólks. Og sem betur fer er þetta ekki krísa sem allir upplifa. Langt því frá. 29.7.2024 07:00
Ofuráhersla á umhverfismálin þegar sjálfbærnin snýst í raun um fólk „Oft leggjum við ofur áherslu á umhverfisvernd þegar við ræðum sjálfbærni. Loftslagsváin er vissulega aðkallandi og nauðsynlegt að fyrirtæki minnki kolefnisfótspor sitt. En í grunninn snýst sjálfbærni í um fólk,“ segir Ketill Berg Magnússon, mannauðsstjóri Marel í Norður Evrópu og einn af gestgjöfum Sjálfbærniskólans í Opna háskólanum. 26.7.2024 07:00