Stálust í pakkana og voru flinkar í að pakka þeim inn aftur Heiðrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri fjármálafyrirtækja, SFF, er ekki frá því að hún hafi þroskast úr B týpu í meiri A týpu en ef hún lendir í mikilli umferð á leið í vinnu á morgnana, tekur hún skemmtilegt spjall við systur sína eða vinkonu. 9.12.2023 10:01
Nokkur góð ráð til að auka samvinnu allra í fjölskyldunni Sjálfvirkur sleppibúnaður í forstofunni er nokkuð algengur á heimilum. Þar sem skólataskan, úlpan og skórnir lenda í hrúgu nánast fyrir framan útidyrahurðina. Það þekkja þetta flestir foreldrar. 8.12.2023 07:00
Margföldunaráhrif: Að ráða einn alþjóðlegan sérfræðing skapar vinnustaðnum fimm sérfræðinga „Það er talað um að einn alþjóðlegur sérfræðingur sem ráðinn er inn á íslenskan vinnustað, skapi fimm sérfræðinga,“ segir Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði Samtaka iðnaðarins (SI) sem dæmi um hversu mikil verðmæti geta falist í því fyrir íslensk fyrirtæki að ráða erlenda sérfræðinga til starfa. 7.12.2023 07:00
Vöntun á erlendum sérfræðingum: Eins og hljóð og mynd fari ekki saman í ráðningum Það er eins og hljóð og mynd fari ekki saman þegar kemur að starfsframa og atvinnumöguleikum erlendra sérfræðinga á Íslandi. 6.12.2023 07:01
Minni afköst á vinnustöðum í desember Rannsóknir sýna að það hægir á hjá flestum vinnustöðum í desember. Væntanlega að undanskildum verslunum eða þjónustufyrirtækjum þar sem viðskiptavinum fjölgar í aðdraganda jóla. 4.12.2023 07:00
Skömm: „Í guðs bænum láttu ekki sjá hvað þú ert mikill aumingi“ Hvernig ert þú í stakk búin/n til að takast á við áföll? Hver er bakgrunnurinn þinn? 3.12.2023 08:01
Krakkarnir segja hina pabbana miklu betri í eldamennskunni Benedikt Egill Árnason, framkvæmdastjóri og einn eigenda LOGOS, gefur sjálfum sér 8.5 í einkunn í eldamennsku. Svo lengi sem hann sé að fylgja eftir uppskriftum Eldum rétt. Þegar eiginkonan er erlendis, kvarta krakkarnir sáran yfir eldamennskunni hans. 2.12.2023 10:01
„Hátíðarþreyta“skýrist meðal annars af peningaáhyggjum Við erum flest meðvituð um það álag sem hvílir á verslunarfólki um jólin. Og annað stress sem mögulega getur haft áhrif á dagsformið okkar. 1.12.2023 07:01
Ofneysla: „Ég vissi hvað var í tísku þegar að ég kom til Íslands“ „Ég vissi hvað var í tísku þegar að ég kom í heimsókn til Íslands. Ef það var einhver flík í tísku, þá voru allar konur í henni og svo framvegis,“ segir Kristín Vala Ragnarsdóttir jarðfræðingur og prófessor í Háskóla Íslands, en Vala eins og hún er kölluð, bjó erlendis í þrjátíu ár. 30.11.2023 07:00
Nýtni ömmu: „Gömlum jakkafötum var snúið á rönguna og saumuð ný“ „Amma henti aldrei neinu, heldur nýtti allt, gömlum jakkafötum var snúið á rönguna og saumuð ný,“ segir Hrefna Sigurðardóttir vöruhönnuður og annar eigandi Fléttu. 29.11.2023 07:01