Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta er á fleygiferð ásamt UEFA Youth League, ensku B-deildinni í knattspyrnu, golfi og hafnabolta. 25.4.2025 06:02
Kidd kominn í eigendahóp Everton Það virðist í tísku fyrir menn tengda NBA-deildinni í körfubolta að fjárfesta í enskum knattspyrnuliðum. Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks, er nýjasti til að stökkva á þessa tískubylgju. 24.4.2025 23:32
„Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Þetta var frábær leikur hjá Þrótturum. Sérstaklega hvernig Óli leggur þennan leik upp, hann var alveg búinn að vinna sína heimavinnu,“ sagði Mist Edvardsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna, þegar farið var yfir stórleik 2. umferðar Bestu deildar kvenna. 24.4.2025 22:47
Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Selfyssingar eru einum sigri frá því að tryggja sér sæti í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Liðið vann góðan tveggja marka útisigur á Gróttu í kvöld og er þar með komið 2-1 yfir í einvíginu. 24.4.2025 21:37
Andri Már magnaður í naumu tapi Andri Már Rúnarsson átti frábæran leik þegar Leipzig mátti þola eins marks tap gegn Rhein Neckar-Löwen í efstu deild þýska handboltans. Þá kom Janus Daði Smárason með beinum hætti að tveimur mörkum í tapi Pick Szeged gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu. 24.4.2025 19:34
Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Hlynur Freyr Karlsson skoraði eina mark sinna manna í Brommapojkarna þegar liðið náði í stig á útivelli gegn GAIS í efstu deildar sænska fótboltans. 24.4.2025 19:26
Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Kolbeinn Þórðarson og liðsfélagar í Gautaborg unnu frábæran 3-2 endurkomusigur á Norrköping í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Kolbeinn vildi þó að Arnór Ingvi Traustason hefði fengið rautt spjald fyrir ljóta tæklingu í sinn garð í fyrri hálfleik. 24.4.2025 19:07
Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Þrátt fyrir að það segi í samningi Chelsea og Manchester United að fyrrnefnda félagið þurfi að kaupa Jadon Sancho endi Chelsea ofar en 15. sæti í ensku úrvalsdeildinni þá er enn óvíst hvort Chelsea standi við samninginn. 23.4.2025 07:02
Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Alls eru níu beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 23.4.2025 06:02
Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Anthony Edwards er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið og aðra hluti þar fyrir neðan. Dálæti hans á eigin líkama mun nú kosta hann rúmlega sex milljónir íslenskra króna eða 50 þúsund Bandaríkjadali. 22.4.2025 23:30