Úlfarnir unnu United aftur Wolves höfðu betur gegn Manchester United í annað skiptið á tímabilinu, 1-0 á Old Trafford, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.4.2025 15:02
Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Arsenal sá til þess að Liverpool gæti ekki fagnað Englandsmeistaratitlinum í dag, með 4-0 sýningu gegn Ipswich á útivelli í dag. 20.4.2025 15:00
Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Chelsea náði í dag í gríðarlega mikilvæg stig í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu, þegar liðið vann Fulham 2-1 eftir að hafa lent undir, í Lundúnaslag á Craven Cottage. 20.4.2025 14:45
Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Dramatíkin var mikil þegar Barcelona vann 4-3 sigur gegn Celta Vigo í gær og í mesta hamaganginum grýtti einn af aðstoðarmönnum Hansi Flick spjaldtölvu í jörðina í bræði sinni. 20.4.2025 14:30
María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús María Catharína Ólafsdóttir Gros átti stóran þátt í því að Linköping fengi eitt stig úr leik sínum við Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.4.2025 14:07
Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var enga stund að láta til sín taka þegar hann loksins fékk að spila fyrir Herthu Berlín í dag, í þýsku B-deildinni í fótbolta. 20.4.2025 13:44
Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Knattspyrnudeild Vals hefur tryggt sér krafta varnarmannsins unga Stefáns Gísla Stefánssonar til næstu fimm ára. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20.4.2025 11:55
Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Eygló Fanndal Sturludóttir skráði sig rækilega í sögubækurnar með fyrsta Evrópumeistaratitli Íslendings í ólympískum lyftingum á skírdag. Afrek hennar er enn stærra þegar horft er til annarra þyngdarflokka á mótinu. 20.4.2025 11:46
Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Það var mikil stemning og fullt út úr dyrum á pílumótinu Sjally Pally í Sjallanum á Akureyri á dögunum. Á meðal þeirra sem heilluðust af mótinu er enski blaðamaðurinn Will Schofield eins og hann skrifaði um í pistli á Daily Star. 20.4.2025 11:02
„Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Þóra Kristín Jónsdóttir, fyrirliði Hauka, hefur verið að spila sinn allra besta körfubolta í vetur og var valin leikmaður ársins eftir deildarkeppni Bónus-deildarinnar. Það er engin tilviljun. 20.4.2025 10:31
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent