Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum

„Það er langt síðan ég hef verið hérna þannig að það er gott að vera kominn aftur,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, sem er mættur aftur í íslenska handboltalandsliðið og skoraði sex mörk gegn Grikkjum í öruggum sigri á miðvikudaginn.

Næstu bikar­meistarar stór­græða á árangri Víkings

Nú er orðið ljóst að næstu bikarmeistarar Íslands í fótbolta karla fara í undankeppni Evrópudeildarinnar, næstbestu Evrópukeppninnar, í stað Sambandsdeildar Evrópu. Liðið sem endar í 2. sæti Bestu deildarinnar í ár sleppur auk þess við fyrsta stig undankeppni Sambandsdeildarinnar.

Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra í fótbolta, vill gera sitt til að draga úr mikilli togstreitu sem virðist vera á milli írsku úrvalsdeildarinnar og írska knattspyrnusambandsins. Glas af öli og spjall við háværustu þjálfara írsku deildarinnar gæti verið lausnin.

Hart barist um að fylgja Ís­landi á EM

Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur núna formlega tryggt sér farseðilinn á EM með sigri gegn Grikklandi í Laugardalshöll á laugardaginn. Hörð barátta er hins vegar um að fylgja Íslandi upp úr 3. riðli undankeppninnar.

„Al­gjör for­smekkur að úr­slita­keppninni“

„Leikirnir verða bara stærri og stærri,“ segir Pavel Ermolinskij fyrir næstsíðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Þeir Helgi Már Magnússon, GAZ-menn, rýndu í toppslag Tindastóls og Njarðvíkur sem þeir lýsa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD í kvöld.

Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni

Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, er ekki skemmt eftir að einn af leikmönnum liðsins, Alex Freyr Elísson, skrópaði á æfingu í æfingaferð Framara á Spáni.

Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun

Vangaveltur halda áfram um framtíð Virgils van Dijk nú þegar samningur hans við Liverpool rennur brátt út. Hann er með til skoðunar tilboð frá Al-Hilal í Sádi-Arabíu sem sækir fast að fá Hollendinginn fyrir HM félagsliða í sumar.

Sjá meira