Guðmundur og Arnór fögnuðu góðum sigri Guðmundur Guðmundsson stýrði Fredericia til sex marka sigurs gegn KIF Kolding, 26-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.9.2024 19:19
Andri skoraði fyrir slaginn við Chelsea Tveggja mánaða bið eftir marki lauk hjá framherjanum stæðilega Andra Lucasi Guðjohnsen í dag þegar hann gerði þriðja mark Gent í 3-0 sigri gegn OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.9.2024 18:25
Tryggvi með tíu í fyrsta leik Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason átti sinn þátt í 90-72 sigri Bilbao Basket á Breogán í fyrstu umferð efstu deild Spánar í körfubolta í dag. 29.9.2024 18:13
Albert ekki fyrstur til að vinna Empoli Eftir tvennuna gegn Lazio í síðasta leik var Albert Guðmundsson í fyrsta sinn í byrjunarliði Fiorentina í dag, þegar liðið mætti grönnum sínum í Empoli, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. 29.9.2024 18:03
Greið leið fyrir Bjarka, Ómar og Gísla í undanúrslit HM Eins og búast mátti við eru Íslendingaliðin Magdeburg og Veszprém búin að vinna sína riðla á HM félagsliða í handbolta og þar með komin í undanúrslit mótsins. 29.9.2024 17:42
Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.9.2024 17:21
Tottenham lék tíu United-menn grátt Tottenham vann frábæran 3-0 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag og jók þar með enn pressuna á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra United. Heimamenn misstu Bruno Fernandes af velli með rautt spjald og verða án hans í næstu deildarleikjum. 29.9.2024 15:02
„Ábyrgðin er mín“ Þjóðverjinn Hansi Flick tók á sig alla sök eftir fyrsta tap Barcelona undir hans stjórn í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gærkvöld. 29.9.2024 08:02
Hveragerði fær stimpilinn frá Mosó Sjálfsagt var fagnað langt fram á nótt í Mosfellsbæ eftir að Afturelding tryggði sér sæti í efstu deild karla í fótbolta í gær, í fyrsta sinn. Við þessi tímamót fær Hveragerði ákveðinn stimpil sem Mosfellsbær hefur lengi haft. 29.9.2024 07:02
Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og málin gerð upp í Bestu mörkunum Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Tveir stórleikir eru í Bestu deild karla og næstsíðasta umferð Bestu deildar kvenna verður gerð upp í Bestu mörkunum. 29.9.2024 06:02