„Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ „Eftir að hafa heyrt þessar skelfilegu fréttir þá hellti ég mér í lítið glas af brandí,“ segir Petko Ganchev, fyrrverandi fótboltamaðurinn sem sagður var látinn í búlgörsku sjónvarpi en reyndist sprelllifandi. 18.3.2025 17:17
Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Landsliðsmaðurinn og varnarsérfræðingurinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur samið við þýska handknattleiksfélagið Hamburg um að koma í sumar frá danska félaginu Fredericia. 18.3.2025 15:06
Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Kosning stendur yfir á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, um besta handboltafólk ársins 2024. Danir furða sig á því að markvörðurinn magnaði Emil Nielsen skuli ekki vera tilnefndur og kenna pólitík um. 18.3.2025 13:02
Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Eftir 25 ára samstarf við Nike hefur enska úrvalsdeildin nú samið við annan íþróttavöruframleiðanda, Puma, sem þar með mun útvega bolta fyrir næstu leiktíð. Ólíklegt er að það gleðji Mikel Arteta, stjóra Arsenal. 18.3.2025 11:01
Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Glódís Perla Viggósdóttir hefur í fyrsta sinn á sínum atvinnumannsferli misst af leik vegna meiðsla og gæti mögulega misst af leik Bayern gegn Lyon í kvöld í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hún ku ekki glíma við höfuðmeiðsli. 18.3.2025 10:00
Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Knattspyrnufélag í efstu deild Búlgaríu hefur beðist afsökunar eftir að hafa óvart haft mínútu þögn til minningar um fyrrverandi leikmann sem reyndist svo vera sprelllifandi. 18.3.2025 09:01
Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Verktakarnir sem unnið hafa við gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi, og stærstu birgjar þeirra, hafa nú tekið höndum saman og verða aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar Grindavíkur. 18.3.2025 08:32
Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Utanaðkomandi styrkir til knattspyrnudeildar Fram voru rúmlega 143 milljónum króna hærri í fyrr en árið 2023. Þar spilar inn í veglegur arfur sem deildin fékk. 18.3.2025 07:31
Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á fyrir höndum afar mikilvæga heimaleiki við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta. Miðasala á leikina hefst á morgun. 17.3.2025 15:15
McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Norður-Írinn Rory McIlroy hélt upp á St. Patricks Day, eða dag heilags Patreks, með ógleymanlegum hætti í dag. Hann vann nefnilega JJ Spaun af miklu öryggi í þriggja holna framlengingu á Players meistaramótinu. 17.3.2025 14:04