Fjalla um níu milljarða króna Íslendinginn Farið er fögrum orðum um íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson í grein Daily Mail í kvöld þar sem rýnt er í nokkrar af stærstu vonarstjörnum fótboltans í dag. 14.8.2024 22:31
Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Japanski kylfingurinn Hideki Matsuyama, kylfusveinn hans og þjálfari urðu fyrir því óláni að vera rændir á flugvelli í Lundúnum, á leið sinni í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar. 14.8.2024 21:46
Fjölnir naumlega á toppnum og Þróttur nálgast umspil Fjölnismenn halda enn toppsæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins, nú þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. 14.8.2024 21:21
Svakaleg dramatík þegar ÍBV kastaði frá sér stigum í toppbaráttunni Þrátt fyrir að vera manni fleiri og 2-0 yfir þegar tíu mínútur voru eftir urðu Eyjamenn að sætta sig við að fá aðeins eitt stig gegn ÍR, í hádramatískum leik á Hásteinsvelli í kvöld. Þeir misstu því af dýrmætum stigum í baráttunni um toppsæti deildarinnar. 14.8.2024 20:04
Cloé Eyja yfirgefur Arsenal Cloé Eyja Lacasse, kanadíska landsliðskonan sem er með íslenskan ríkisborgararétt, er farinn frá enska knattspyrnufélaginu Arsenal til Utah Royals í Bandaríkjunum. 14.8.2024 19:32
Dísætur sigur í Íslendingaslag Eina mark leiksins kom seint í uppbótartíma þegar Júlíus Magússon fagnaði dísætum sigri með Fredrikstad gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 14.8.2024 19:04
Bóna bíla til að eiga fyrir Evrópukeppni Það er gömul saga og ný að kostnaðarsamt sé fyrir íslensk íþróttalið að taka þátt í Evrópukeppnum í handbolta. Haukakonur ætla að þrífa bíla um helgina til að safna fyrir sinni þátttöku. 14.8.2024 18:01
Glugginn lokast: Præst í KR þegar leiktíðinni lýkur og Sowe heldur kyrru fyrir Á miðnætti í kvöld lokast seinni félagaskiptagluggi tímabilsins í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Vísir fylgdist með því helsta sem gerðist á lokadegi gluggans. 13.8.2024 22:45
Stjarnan án þriggja lykilmanna gegn KA Þrír lykilleikmenn Stjörnunnar voru í dag úrskurðaðir í eins leiks bann og verða því ekki með gegn KA á sunnudaginn, í Bestu deildinni í fótbolta. 13.8.2024 17:46
Arnar í þriggja leikja bann fyrir bræðikast sitt Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings R., fær ekki að stýra liðinu í næstu þremur deildarleikjum eftir að hann var í dag úrskurðaður í leikbann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 13.8.2024 16:54