„Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sindri Sverrisson skrifar 27. nóvember 2025 08:00 Andrea Thompson er sterkasta kona heims, í annað sinn á ferlinum. Instagram/@andreathompson_strongwoman Breska aflraunakonan Andrea Thompson segist hafa verið rænd sigurstund, eftir að í ljós kom að sigurvegarinn í keppninni um sterkustu konu heims, Jammie Booker, reyndist trans kona. Það er brot á reglum keppninnar og var Booker svipt titlinum. Thompson hafði endað í 2. sæti í keppninni í Arlington í Texas um helgina og þessi tveggja barna móðir frá Suffolk á Englandi segir engan hafa grunað hvernig í pottinn væri búið. Hún sé reið yfir þeim óheiðarleika sem Booker hafi sýnt með því að keppa í opnum flokki kvenna, þvert gegn reglum sem segja til um að fólk sem fæðist karlkyns megi ekki keppa í kvennaflokki. „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði. Hún laug og var mjög óheiðarleg, og svipti margar konur ýmsu. Sú sem lenti í 11. sæti fékk til að mynda ekki tækifæri til að keppa á þriðja degi mótsins… til að vera á topp tíu í heiminum,“ sagði hin 43 ára gamla Thompson, sem nú er sterkasta kona heims í annað sinn á ferlinum, við BBC. View this post on Instagram A post shared by Andrea Thompson (@andreathompson_strongwoman) BBC hefur ekki tekist að ná sambandi við Booker og í tilkynningu frá Official Strongman, aðstandendum keppninnar, segir að reynt hafi verið að ná tali af henni en án árangurs. Segir engan hafa grunað nokkuð Booker hefur keppt á að minnsta kosti tveimur mótum til viðbótar á þessu ári því hún vann mót í júní og varð í 2. sæti á móti í júlí. Thompson segir að það hafi ekki komið í ljós fyrr en eftir keppnina um síðustu helgi að Booker mætti ekki keppa. „Það var ekkert í gangi í keppninni. Það hafði enginn ástæðu til að gruna nokkuð. Það var svo sex tímum seinna sem að fyrst fór að heyrast orðrómur og þá höfðu skipuleggjendur samband við mig,“ sagði Thompson leið yfir því að hafa ekki fengið að vera efst á verðlaunapallinum. „Þetta er rosalegt afrek sem hefur fallið í skuggann af ákveðnum óheiðarleika,“ sagði Thompson. Aflraunir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Thompson hafði endað í 2. sæti í keppninni í Arlington í Texas um helgina og þessi tveggja barna móðir frá Suffolk á Englandi segir engan hafa grunað hvernig í pottinn væri búið. Hún sé reið yfir þeim óheiðarleika sem Booker hafi sýnt með því að keppa í opnum flokki kvenna, þvert gegn reglum sem segja til um að fólk sem fæðist karlkyns megi ekki keppa í kvennaflokki. „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði. Hún laug og var mjög óheiðarleg, og svipti margar konur ýmsu. Sú sem lenti í 11. sæti fékk til að mynda ekki tækifæri til að keppa á þriðja degi mótsins… til að vera á topp tíu í heiminum,“ sagði hin 43 ára gamla Thompson, sem nú er sterkasta kona heims í annað sinn á ferlinum, við BBC. View this post on Instagram A post shared by Andrea Thompson (@andreathompson_strongwoman) BBC hefur ekki tekist að ná sambandi við Booker og í tilkynningu frá Official Strongman, aðstandendum keppninnar, segir að reynt hafi verið að ná tali af henni en án árangurs. Segir engan hafa grunað nokkuð Booker hefur keppt á að minnsta kosti tveimur mótum til viðbótar á þessu ári því hún vann mót í júní og varð í 2. sæti á móti í júlí. Thompson segir að það hafi ekki komið í ljós fyrr en eftir keppnina um síðustu helgi að Booker mætti ekki keppa. „Það var ekkert í gangi í keppninni. Það hafði enginn ástæðu til að gruna nokkuð. Það var svo sex tímum seinna sem að fyrst fór að heyrast orðrómur og þá höfðu skipuleggjendur samband við mig,“ sagði Thompson leið yfir því að hafa ekki fengið að vera efst á verðlaunapallinum. „Þetta er rosalegt afrek sem hefur fallið í skuggann af ákveðnum óheiðarleika,“ sagði Thompson.
Aflraunir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum