Listamaður vill gera andlitsúða úr tárum fólks Gígja Jónsdóttir listamaður biðlar nú til almennings að gráta í táraglas fyrir tárabrunn á sýningu hennar, þar sem hún vill safna tárum úr öllum áttum. 17.8.2021 14:52
Elsti kvenoddvitinn frestar ballettþátttöku fyrir stjórnmálin Helga Thorberg leikkona og garðyrkjufræðingur er elsta kona til að vera oddviti flokks í framboði til alþingiskosninga í haust. Hún fer fram fyrir Sósíalistaflokkinn í Norðvesturkjördæmi og segist hissa á að ekki skuli vera fleiri konur á hennar aldri að leiða lista að þessu sinni. 17.8.2021 12:17
Trúði ekki eigin augum þegar piltur ógnaði þeim með hníf Auði Jónsdóttur rithöfundi brá heldur betur í brún um helgina þegar hversdagslegar aðstæður við Drekann hjá Káratorgi í miðbæ Reykjavíkur tóku skyndilega á sig ógnvænlega mynd. 16.8.2021 16:12
Jakob Frímann í viðræðum um að leiða Flokk fólksins í NA-kjördæmi Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður kemur sterklega til greina sem oddviti fyrir Flokk fólksins í Norðausturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 16.8.2021 15:00
Sallarólegir við störf í rúmlega 600 metra hæð Útsýnispallur á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík er að taka á sig endanlega mynd, aðeins rúmum tveimur árum eftir að hugmyndir um hann voru kynntar. 16.8.2021 11:52
Þjóðverjar ráðast í bólusetningar barna Þýska bólusetningarráðið, sem hefur fram að þessu mótað stefnu Þjóðverja í málaflokknum, hefur mælt með að ráðist verði í bólusetningar 12-17 ára. Ávinningurinn vegur þyngra en mögulegir ókostir, segir ráðið. 16.8.2021 09:38
Hættuspil íslensks ökuníðings vekur heimsathygli Bandaríska myndbandsbloggið World Star Hip Hop birti nýlega myndband frá Íslandi, þar sem sjá má ungan bílstjóra leika hættulegan leik við lögregluna. 15.8.2021 14:44
Forsetinn farinn úr landi - afganska stjórnin riðar til falls Ashraf Ghani, sem hefur verið forseti Afganistan frá 2014, hefur samkvæmt afgönskum fjölmiðlum flúið land undan talíbönum, sem hafa komið sér fyrir í Kabúl. 15.8.2021 13:55
Þrír fluttir á sjúkrahús á Akureyri eftir bílslys Þrír voru fluttir með sjúkrabifreið á sjúkrahúsið á Akureyri með minni háttar meiðsl eftir bílslys varð á hringveginum við Grjótá á Öxnadalsheiði í morgun. 15.8.2021 12:15
Hellisbúi nýjasti talsmaður bólusetninga Rúmlega sjötugur Serbi sem búið hefur í helli undanfarin ár ratar nú í heimsfréttirnar fyrir eindregna hvatningu sína til samlanda sinna að láta bólusetja sig. Hann átti erindi til byggða fyrir skemmstu, heyrði þar af Covid-19 og lét slag standa og fékk bóluefni. 15.8.2021 09:46