„Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26.10.2020 14:29
Alvarleg veikindi sonarins breyttu sýninni á lífið Guðmundur Ebenezer Birgisson sagði upp vel launuðu starfi sem sálfræðingur í Noregi og hætti í doktorsnámi, til að elta drauminn og byrja með fyrirtæki sem þróar stafrænar lausnir í geðheilsu. 26.10.2020 13:30
Stjörnulífið: Afmæli, rómantík og dress ársins Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 26.10.2020 12:30
Daði Freyr allt í öllu í fyrsta þættinum af Strictly Come Dancing Í fyrsta þættinum í nýjustu seríunni af Strictly Come Dancing á BBC á laugardagskvöldið dönsuðu þau Jamie Lang og Karen Hauer við lagið Think about Things eftir Daða Frey. 26.10.2020 11:16
Kári fékk nýjan kött að gjöf Eins og Vísi greindi frá á föstudaginn þá auglýsti Kári Stefánsson eftir kettinum Huginn fyrir helgi. 26.10.2020 10:16
MeToo gjörbreytti Hollywood: Stappaði niður fætinum þegar hún var beðin um að gera aðra hluti en að leika Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 25.10.2020 10:00
Byggði eyju og hefur búið þar í sautján ár Maður sem kallar sig Shadow hefur búið að heimatilbúni eyju í Kanada í sautján ár. 23.10.2020 16:03
Köttur Kára fannst andvana: „Sitjum eftir í botnlausri sorginni“ „Leitinni er lokið. Huginn fannst andvana í garði ekki langt frá heimili sínu,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar sem auglýsti eftir kettinum sínum fyrr í dag 23.10.2020 15:17
Auðunn Blöndal og Rakel eiga aftur von á barni Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir eiga von á sínu öðru barni. 23.10.2020 14:54
Dansa við lag Daða Freys í fyrsta þættinum Fyrr í dag var tilkynnt að Daði Freyr og Gagnamagnið myndu taka þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam á næsta ári. 23.10.2020 14:30