Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gunnar Nelson pissar ofan á klósettsetu

Í nýrri herferð Samgöngustofu má sjá nokkrar auglýsingar sem sýna þekkta Íslendinga í sérstökum aðstæðum. Herferðin gengur út á það að sýna hversu auðvelt það er að spenna beltin.

Svona grillar maður bjórkjúkling

Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru.

Ásgeir Kolbeins les upp ógeðsleg ummæli um sig

Athafnarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Koleinsson mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sig sem skrifaðar hafa verið á veraldarvefnum.

Daði Freyr flytur ábreiðu af laginu Volcano Man

Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd þann 26. júní næstkomandi á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar.

Sjá meira