„Gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður“ „Það er gríðarlega mikil tilhlökkun að fara af stað og spila tónlist fyrir fólk aftur. Það verður gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður, og líka að heimsækja aftur þá sem við fórum á í fyrra.“ 12.6.2020 15:14
Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. 12.6.2020 14:05
Joey Christ stendur á píluspjaldi í nýju myndbandi Jóhann Kristófer Stefánsson, betur þekktur sem rapparinn Joey Christ, frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Píla. 12.6.2020 13:30
Flutti þekktasta lag Bonnie Tyler í blindu prufunni og dómararnir rifust um hann Tónlistamaðurinn Alex Weybury mætti í blindu áheyrnaprufuna í áströlsku útgáfunni af The Voice á dögunum og sló heldur betur í gegn. 12.6.2020 12:29
Gunnar Nelson pissar ofan á klósettsetu Í nýrri herferð Samgöngustofu má sjá nokkrar auglýsingar sem sýna þekkta Íslendinga í sérstökum aðstæðum. Herferðin gengur út á það að sýna hversu auðvelt það er að spenna beltin. 12.6.2020 11:30
Svona grillar maður bjórkjúkling Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 12.6.2020 10:29
Ásgeir Kolbeins les upp ógeðsleg ummæli um sig Athafnarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Koleinsson mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sig sem skrifaðar hafa verið á veraldarvefnum. 12.6.2020 07:04
Daði Freyr flytur ábreiðu af laginu Volcano Man Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd þann 26. júní næstkomandi á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. 11.6.2020 15:31
Netflix frumsýnir fyrstu stikluna úr Eurovision mynd Will Ferrell Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd þann 26. júní næstkomandi á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. 11.6.2020 14:09
Fimm skipti þar sem Simon Cowell táraðist í dómarasætinu Þekktasti dómari heims í skemmtiþáttum á borð við Idol, America´s Got Talent, Britain´s Got Talent og The Voice er án efa Bretinn Simon Cowell. 11.6.2020 13:32