Læknaneminn sem gaf út vinsælasta lag landsins í sumar heiðraður í Slóvakíu Læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Doctor Victor, hlaut í síðustu viku heiðursverðlaun frá borgarstjóranum í Martin í Slóvakíu þar sem hann stundar læknanám fyrir störf sín í þágu menningar, góðgerðarmála og listar, en er þetta í fyrsta sinn sem nemanda er veitt þessi verðlaun þar úti. 19.11.2019 10:30
Þagði í heilt ár eftir að þau fluttu "Þetta var náttúrlega áskorun fyrir krakkana að flytja.” 18.11.2019 15:45
Þórey og Magnús Orri nýtt par Þórey Vilhjálmsdóttir ráðgjafi hjá Capacent og Magnús Orri Schram framkvæmdastjóri og fyrrverandi alþingismaður eru nýtt par. 18.11.2019 14:00
Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18.11.2019 13:30
Carrie Underwood tók þátt í falinni myndavél hjá Jimmy Kimmel Söngkonan Carrie Underwood tók þátt í falinni myndavél hjá Jimmy Kimmel á dögunum. 18.11.2019 12:30
Stjörnulífið: Tímamót hjá rappara og lukkuleg á leiðinni út á lífið í London Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 18.11.2019 11:30
Fimmtíu mínútna samtal Brad Pitt og Adam Sandler slær í gegn Leikararnir Brad Pitt og Adam Sandler mættu í myndver Variety til að taka þátt í lið sem kallast Actors on Actors. 18.11.2019 10:30
Segir fósturmissinn hafa verið rosalega mikinn skell Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins. Hún hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrja með sinn eigin sjónvarpsþátt. Hún er gift Sigurði Þór Þórssyni og hafa þau verið saman í um tuttugu ár. 17.11.2019 10:00
Fór í 19 meðferðir Reynir Bergmann fjallar opinskátt um fortíð sína og baráttu við eiturlyfjafíkn á Instagram. 14.11.2019 11:30
Varð vitni að drukknun vinar síns níu ára gömul „Það er rosalega erfitt fyrir mig að tala um þetta og þetta er í fyrsta skipti sem ég tala um þetta í einhverju opinberu viðtali.“ 14.11.2019 11:30