Seldu sextán þúsund miða á nokkrum dögum Miðasala Þjóðleikhússins á Kardemommubæinn fór af stað í síðustu viku og fór salan vel af stað. 12.11.2019 20:30
Pörin sem eru ennþá saman eftir Bachelor in Paradise Fyrir rúmlega mánuði fór lokaþátturinn af Bachelor in Paradise í loftið á ABC í Bandaríkjunum. Í þeirri þáttaröð trúlofuðu sig þrjú pör. 12.11.2019 14:30
Fimm leynilegar eyjur í eigu frægra Stórstjörnur um heim allan eiga það margar hverjar sameiginlegt að eiga meiri pening en þau geta í raun eytt. 12.11.2019 12:30
Hlutverkið sem breytti lífi Jóhannesar Hauks Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. 12.11.2019 11:30
Reyndu í mörg ár að eignast börn en enduðu með að ættleiða tvö frá Tékklandi Elísabet og Smári kynntust árið 1999 en þá unnu þau bæði í banka. Þeim líkaði strax vel við hvort annað, byrjuðu saman og byrjuðu að búa. 12.11.2019 10:30
Egill birtir myndband sem sýnir rifrildin baksviðs á Scooter-tónleikunum Egill Einarsson, DJ Muscleboy, var ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter í lok október. 11.11.2019 15:30
Símaat í FM95BLÖ: „Áttu nokkuð mugguhnugga með hörðum pappa?“ Útvarpsþátturinn FM95BLÖ varð átta ára á föstudaginn og var því heljarinnar þáttur hjá þeim félögum. 11.11.2019 14:30
Stjörnulífið: Rándýrt sambandsafmæli, Airwaves og óvænt brúðkaup Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. 11.11.2019 13:30
Brotist inn um miðja nótt í hitabeltisparadís Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. Lóa Pind fylgist með daglegu lífi þeirra í þessari hitabeltisparadís í nýrri þáttaröð sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöld. 11.11.2019 12:30
Ragnheiður og Reynir nýtt par Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir ráðgjafi í vinnusálfræði og fyrrum ungfrú Ísland og Reynir Grétarsson stofnandi og eignandi Credit Info opinberuðu ástarsamband sitt á Facebook um helgina. 11.11.2019 11:30