Harmrænt lífshlaup Joaquin Phoenix Kvikmyndin um Jókerinn hefur slegið met síðustu daga og er um að ræða stærstu októberopnun kvikmyndar í sögunni á heimsvísu. 8.10.2019 14:30
Leikstjóri Jókersins útskýrir tvö stór atriði Leikstjórinn Todd Phillips útskýrir opnunaratriðið í nýjustu mynd sinni Joker á YouTube-rás Vanity Fair en kvikmyndin var frumsýnd um helgina. 8.10.2019 13:30
Frikki Dór og Lísa fjárfestu í tvö hundruð fermetra einbýlishúsi Hjónin Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir keyptu í sumar einbýlishús í Hafnarfirðinum en þau seldu fallega eign í Hafnarfirðinum fyrr á þessu ári. 8.10.2019 12:30
Ung stúlka yfirheyrði tíu karlmenn til að finna stefnumót fyrir móður sína Ung stúlka að nafni Kaliya ræddi við tíu karlmenn til að reyna finna hinn fullkomna mann til að fara á stefnumót með móður sinni. 8.10.2019 11:30
Stella varð þriggja barna stjúpmóðir á einni nóttu Stella Björg Kristinsdóttir er bæði móðir og stjúpmóðir. Hún er með B.A. í félagsráðgjöf og viðbótar diplómu í samskiptum og forvörnum. 8.10.2019 10:30
Kolfinna Mist Austfjörð verður fulltrúi Íslands í Miss World Linda Pétursdóttir umboðsaðili Miss World á Íslandi hefur valið þátttakanda sem keppir fyrir Íslands hönd í Miss World. 8.10.2019 09:13
Joker eins og hægelduð steik Kvikmynd Todd Fields um Jókerinn er nú komin í kvikmyndahús og var tekin fyrir í nýjasta þætti Stjörnubíós. 7.10.2019 20:00
Björn Ingi og Kolfinna Von á meðal þúsunda á Jókernum Rúmlega fjórtán þúsund manns komu sáu Joker á Íslandi um helgina, með forsýningum á fimmtudagskvöld. 7.10.2019 17:30
Innlit í 25 milljarða villu í Bel Air með leynigöngum Á YouTube-síðu Architectural Digest má finna ítarlega yfirferð yfir rosalega villu sem staðsett er í Bel Air hverfinu í Los Angeles. 7.10.2019 15:30
Pálmar var einn í Kína í tvo mánuði: „Líður eins og ég sé einhver ofurmaður“ Pálmar Ragnarsson er einn vinsælasti fyrirlesari landsins og svo virðist sem það sé ekki fyrirtæki í landinu sem fái hann ekki til að peppa mannskapinn. 7.10.2019 14:30