„Var bara glansmynd en fólk verður að átta sig á því að ég sýni bara eitt prósent af lífinu“ Samfélagmiðlastjarnan Þórunn Ívarsdóttir hefur talað opinskátt um ýmis málefni á samfélagsmiðlinum Instagram, hún hefur meðal annars fjallað um baráttu sína við króníska verkjasjúkdóminn endómetríósu eða legslímuflakk. 26.9.2019 10:30
Kim Kardashian tekin í gegn í eigin þætti Sautjánda þáttaröðin af Keeping Up With the Kardashian´s stendur nú yfir á sjónvarpsstöðinni E! 25.9.2019 15:44
Stjörnurnar úr fyrstu myndinni snúa aftur í Jurassic World 3 Sam Neill, Laura Dern og Jeff Goldblum verða öll í Jurassic World 3 en þau eiga það sameiginlegt að hafa farið með hlutverk í fyrsti Jurassic Park myndinni sem sló í gegn árið 1993. 25.9.2019 14:30
Stjörnulífið: Einkaþota til Egilsstaða, sálarhreinsun og bátapartí í London Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 25.9.2019 13:30
Of Monsters and Men slógu í gegn hjá Ellen Of Monsters and Men er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og hafa komið víða við. Sveitin tróð upp í Las Vegas um helgina en er nú komin til Kaliforníu og kom fram í San Fransisco í gær. 25.9.2019 12:30
Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25.9.2019 11:30
Tindersticks með tónleika í Hljómahöll Hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hljómahöll í dag. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 11 á Tix. 25.9.2019 11:00
Umhverfisvænt heimili Evu: Þrífur dömubindin og heimagerð hreinsiefni Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. 25.9.2019 10:30
Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlauna Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt. 25.9.2019 10:05
Þjóðleikhúsið leitar að börnum til að taka þátt í Kardemommubænum Þjóðleikhúsið heldur áheyrnarprufur fyrir krakka á aldrinum 9-17 ára dagana 12. – 15. október en skráning í prufurnar hófst í gær. 24.9.2019 16:30