Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Of Monsters and Men slógu í gegn hjá Ellen

Of Monsters and Men er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og hafa komið víða við. Sveitin tróð upp í Las Vegas um helgina en er nú komin til Kaliforníu og kom fram í San Fransisco í gær.

Tindersticks með tónleika í Hljómahöll

Hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hljómahöll í dag. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 11 á Tix.

Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt.

Sjá meira