Glæný stikla úr Frozen 2 Disney gaf í gær út fyrsta brotið úr næstu Frozen mynd en sú fyrri sló rækilega í gegn árið 2013 og vann myndin tvenn Óskarsverðlaun. 24.9.2019 16:00
Jesse Pinkman losar sig við lík í nýrri stiklu úr Breaking Bad myndinni Þann 11. október kemur út kvikmyndin El Camino sem er framhald af Breaking Bad þáttunum vinsælu. 24.9.2019 15:45
Tíu rosalegar rennibrautir í bakgarðinum hjá fólki Á YouTube-síðunni Top5Central er búið að taka tíu dæmi um rennibrautir sem fólk hefur komið fyrir í bakgarðinum hjá sér. 24.9.2019 15:30
Shia LaBeouf táraðist þegar hann borðaði sjúklega sterka vængi Leikarinn skrautlegi Shia LaBeouf var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast Hot Ones. 24.9.2019 14:30
Ungur íslenskur knattspyrnulýsari slær í gegn Ungur drengur að nafni Axel Valsson fór hamförum þegar Leiknir Fáskrúðsfirði tryggði sig upp í Inkasso-deildina þegar liðið vann Fjarðabyggð. 24.9.2019 13:30
Fyrir og eftir breytingar hjá Elísabetu og Magnúsi í Stóragerði Elísabet Gunnarsdóttir og Magnús Már Þorvarðarson keypti sér hæð í Stóragerði í Reykjavík og var planið alltaf að taka allt í nefið þar sem svo gott sem allt inni í íbúðinni var upprunalegt frá 1966. 24.9.2019 12:30
Hlegið að Kim og Kendall á Emmy-verðlaununum Raunveruleikastjörnurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner veittu verðlaun á Emmy-verðlaununum í Los Angeles á sunnudagskvöldið. 24.9.2019 11:30
Þetta hefur styrkt sambandið okkar Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson kynntust í menntaskóla þegar hún var á fyrsta ári í Versló og hann á þriðja ári í MS. Allt gekk eins og í sögu og lífið var ljúft. Þau komin með vinnu og fjárfestu í draumaíbúðinni. 24.9.2019 10:30
Gáfu skólafélaga sem hefur verið lagður í einelti alla ævi föt og enduðu hjá Ellen með Will Smith Töluvert hefur verið fjallað um skólafélagana Kristopher, Antwain og Michael síðustu daga í erlendum miðlum en myndband af þeim Kristopher og Antwain að gefa Michael fatnað á skólaganginum hefur gengið um netheima. 23.9.2019 16:30
Ný stikla úr Breaking Bad myndinni El Camino Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu en þá kemur kvikmynd út á Netflix. 23.9.2019 15:30