Katrín Tanja birtir fleiri kroppamyndir frá myndatöku ESPN Crossfit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir situr fyrir í nýjasta tölublaði af Body Issue ESPN. 6.9.2019 13:15
Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6.9.2019 11:15
Emiliana Torrini og Rowan gengu í það heilaga Söngkonan vinsæla Emiliana Torrini og Rowan Patrick Robinson Cain gengu í það heilaga þann 23.júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu. 6.9.2019 10:30
Rosaleg stikla úr þriðju Bad Boys myndinni Sautján árum eftir að Bad Boys 2 kom út er orðið ljóst að þriðja myndin kemur í kvikmyndahús í janúar á næsta ári. Kvikmyndin mun hún bera nafnið Bad Boys for Life. 5.9.2019 15:30
Tístarar rifja upp fyndnustu íslensku myndböndin á YouTube Allskonar efni í íslensku sjónvarpi nær ótrúlegum vinsældum á YouTube. 5.9.2019 14:30
Innlit inn á heimili Cara og Poppy Delevingne í Los Angeles Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 5.9.2019 13:30
Billie Eilish varpar ljósi á hlýnun jarðar í sláandi myndbandi Ungstirnið Billie Eilish gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið all the good girls go to hell. Myndbandið var tekið upp í Los Angeles og var það Rich Lee sem leikstýrði því. 5.9.2019 11:30
Kevin Hart slasaðist illa á hrygg en aðgerðin gekk vel Bandaríski grínistinn Kevin Hart slasaðist alvarlega í umferðarslysi í Kaliforníu á sunnudaginn. 5.9.2019 10:30