Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Innlit í íbúð Liv Tyler á Manhattan

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Innlit í sjö milljarða villu í Los Angeles

Stjörnufasteignasalinn Erik Conover birtir reglulega fasteignamyndbönd á YouTube síðu sinni þar sem farið er yfir eignir sem aðeins þeir frægu og ríku eiga efni á.

„Þetta voru tilfinningar sem ég réði ekkert við“

„Ég hef ekki mikla þekkingu á keppninni sjálfri og er þetta frekar nýtt fyrir mér en ég hlakka til komandi tíma og sjá hvernig það er að fara út og keppa í alvöru keppni þar sem við erum að keppa á móti öðrum löndum,“ segir Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Garðabær, sem var valin Miss Supranational Iceland í Miss Universe Iceland keppninni.

Sjá meira