Furðulegar og strangar reglur sem keppendur í The Bachelorette þurfa að fara eftir Þættirnir The Bachelorette, The Bachelor og Bachelor in Paradise eru allir mjög vinsælar raunveruleikaþáttaraðir. 3.9.2019 15:30
Gói og Ingibjörg eiga von á þriðja barninu Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eiga von á þriðja barni sínu. 3.9.2019 15:30
Bieber lýsir skuggahliðum þess að vera barnastjarna Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Bieber varð heimsfrægur aðeins 13 ára gamall og varð fljótlega einn þekktasti maður heims. 3.9.2019 13:30
Friðrik Dór mætti óvænt eftir að framkvæmdunum var lokið á Bræðraborgastígnum Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg og fór þáttur tvö í loftið í gær og var hægt að sjá lokaútkomuna. 3.9.2019 12:30
Innlit í íbúð Liv Tyler á Manhattan Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 3.9.2019 11:30
Fær ekki að ættleiða dóttur sína strax Sólveig Unnur Ragnarsdóttir og Sindri Reyr eru nýgift en þau kynntust þegar hún var gengin fimm mánuði á leið en Solla fór þá í tæknifrjóvgun. 3.9.2019 10:30
Innlit í sjö milljarða villu í Los Angeles Stjörnufasteignasalinn Erik Conover birtir reglulega fasteignamyndbönd á YouTube síðu sinni þar sem farið er yfir eignir sem aðeins þeir frægu og ríku eiga efni á. 2.9.2019 16:30
Besta ákvörðun í lífinu að taka þátt Hin 22 ára gamla Sunneva Sif Jónsdóttir vann keppnina Queen Beauty Universe sem fram fór í Flórídaríki í Bandaríkjunum í júlí. 2.9.2019 15:30
Bað hústökufólkið að yfirgefa húsið árið 2011 og nú er komið að næstu framkvæmdum Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg. 2.9.2019 14:30
„Þetta voru tilfinningar sem ég réði ekkert við“ „Ég hef ekki mikla þekkingu á keppninni sjálfri og er þetta frekar nýtt fyrir mér en ég hlakka til komandi tíma og sjá hvernig það er að fara út og keppa í alvöru keppni þar sem við erum að keppa á móti öðrum löndum,“ segir Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Garðabær, sem var valin Miss Supranational Iceland í Miss Universe Iceland keppninni. 2.9.2019 13:30