Kjóllinn sem tryggir þér sigur í Miss Universe Iceland Birta Abiba Þórhallsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ á laugardagskvöldið. 2.9.2019 12:30
Stórmynd með Ben Kingsley tekin á Íslandi Tökur standa yfir á nýrri kvikmynd bandaríska leikstjórans Terrence Malick hér á landi. Mikil leynd hvílir yfir tökum á myndinni samkvæmt heimildum Vísis. 30.6.2019 10:00
Tvíburar Rúnars og Eyrúnar Telmu komnir í heiminn Það vakti mikla athygli þegar Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við ungu hjónin Rúnar Geirmundsson og Eyrúnu Telmu Jónsdóttur sem voru lengi búin að reyna að eignast barn. 13.6.2019 22:00
Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. 12.6.2019 09:00
Auður gefur út nýtt lag Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú. 7.6.2019 16:30
Núverandi og fyrrverandi starfsmenn FM957 fögnuðu saman Á næstunni verður útvarpsstöðin FM957 þrjátíu ára og fögnuðu því núverandi og fyrrverandi starfsmenn stöðvarinnar áfanganum í Kjarvalsstofu í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. 7.6.2019 15:30
Flugmenn svara fimmtíu algengustu spurningum Flughræðsla er nokkuð algeng og vakna oft á tíðum margar spurningar þegar kemur að flugi. 7.6.2019 14:30
Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í morgun. 7.6.2019 13:00