Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í morgun.

Anna vissi ekki að búið var að taka fótinn

Anna Linda Sigurgeirsdóttir fékk fyrir nokkrum árum blóðtappa sem varð til þess að hún þurfti að fara í skurðaðgerð. En í minningunni vissi hún ekki að í aðgerðinni hefði annar fóturinn verið fjarlægður fyrr en hún vaknaði eftir aðgerðina.

Sumarspá Siggu Kling komin á Vísi

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér að neðan.

Átta lykilatriði til að hafa í huga við grillið í sumar

Nú þegar helsta grilltímabilið er framundan er nauðsynlegt að vera með hlutina á hreinu en Matvælastofnun hefur sent frá sér átta atriði sem fólk ætti að hafa í huga þegar það stendur fyrir framan grillið og grillar.

Reyndu fyrir sér í prufum fyrir We Will Rock You

Söngleikurinn We Will Rock You verður settur á svið í Háskólabíói í ágúst. Söngleikurinn, sem saminn var af Ben Elton í samstarfi við hljómsveitina Queen, var frumsýndur árið 2002 á West End þar sem hann var sýndur fyrir fullu húsi fram til ársins 2014 og sló aðsóknarmet leikhússins Dominion Theatre.

Sjá meira