Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í morgun. 7.6.2019 13:00
Anna vissi ekki að búið var að taka fótinn Anna Linda Sigurgeirsdóttir fékk fyrir nokkrum árum blóðtappa sem varð til þess að hún þurfti að fara í skurðaðgerð. En í minningunni vissi hún ekki að í aðgerðinni hefði annar fóturinn verið fjarlægður fyrr en hún vaknaði eftir aðgerðina. 7.6.2019 11:30
Sumarspá Siggu Kling komin á Vísi Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér að neðan. 7.6.2019 09:00
Átta lykilatriði til að hafa í huga við grillið í sumar Nú þegar helsta grilltímabilið er framundan er nauðsynlegt að vera með hlutina á hreinu en Matvælastofnun hefur sent frá sér átta atriði sem fólk ætti að hafa í huga þegar það stendur fyrir framan grillið og grillar. 6.6.2019 16:00
Instagram-stjarna segir að best sé að taka nektarmyndir á Íslandi Instagramstjarnan Svetlana Reus, sem gengur undir nafninu Ligthy Light á miðlinum, segist hafa fundið bestu staðsetningu heims til að taka nektarmyndir og mun það vera hér á landi. 6.6.2019 15:04
Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6.6.2019 13:30
Íslenskir leikarar endurflytja óviðeigandi skilaboð á samfélagsmiðlum Nú hefur verið sett á laggirnar YouTube síðan kósý. og er síðan íslensk. Rásin minnir óneitanlega á erlendar YouTube-síður á borð við Cut en fyrsta innslagið er komið á vefinn. 6.6.2019 12:30
Bjarki stýrir 30 manna hersveit í norska hernum: „Fólk fær sínar hugmyndir úr amerískum bíómyndum“ Bjarki Brynjarsson er 28 ára íslenskur strákur sem stýrir 30 manna hersveit í norska hernum. Eftir útskrift úr Verslunarskólanum vildi hann halda á vit ævintýranna og setti stefnuna á norska herinn sem verður að teljast óvenjulegur áfangastaður að loknu stúdentsprófi. 6.6.2019 11:30
Reyndu fyrir sér í prufum fyrir We Will Rock You Söngleikurinn We Will Rock You verður settur á svið í Háskólabíói í ágúst. Söngleikurinn, sem saminn var af Ben Elton í samstarfi við hljómsveitina Queen, var frumsýndur árið 2002 á West End þar sem hann var sýndur fyrir fullu húsi fram til ársins 2014 og sló aðsóknarmet leikhússins Dominion Theatre. 6.6.2019 10:30
Hafði safnað klinki í tíu ár og nú var kominn tími til að leggja inn Á Facebook-síðunni LAD Bible má finna merkilegt myndband þar sem sjá má einstakling fara með klink sem hann hefur safnað í tíu ár í bankann. 5.6.2019 16:30