Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Aldrei of seint að finna ástina

Það er aldrei of seint að finna ástina. Það sannaðist þegar Vala Matt fór vestur á Strandir og heimsótti hjónin Kristínu Einarsdóttur og Gunnar Jóhannsson, en þau voru skólafélagar sem táningar á Reykjum.

Doctor Victor, Gummi Tóta og Ingó Veðurguð gefa út sumarsmell

Tónlistarmaðurinn Doctor Victor gaf í dag út glænýtt lag fyrir sumarhátíðina Sumargleðin ásamt þeim bræðrum Guðmundi Þórarinssyni og Ingó Veðurguði, en lagið er þemalag hátíðarinnar og jafnframt skemmtileg blanda af mismunandi tónlistarstílum þeirra þriggja.

Umboðsmaður Íslands

"Að semja fyrir sjálfan sig hefur verið menningin hér því allir eru svo góðir vinir hér á Íslandi og við getum alveg gert þetta. Ein af ástæðunum fyrir því að ég er að gera þetta er einmitt svo þú sért ekki í einhverju karpi við þá um laun.“

Sjá meira