Einsdæmi í Eurovision-sögu Íslendinga Nú er einn sólarhringur þar til að Hatari stígur á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Söngvarar sveitarinnar gáfu færi á viðtölum á appelsínugula dreglinum í borginni í gær. 13.5.2019 19:45
Sænskur blaðamaður getur ekki tekið augun af Hatara Tobbe Ek, sænskur blaðamaður á Aftonbladet, er ekkert lítið spenntur fyrir framlagi Íslands í Eurovision þetta árið. 13.5.2019 17:15
Æfingin gekk vel hjá Hatara Hatari flutti lagið Hatrið mun sigra á æfingu fyrir dómararennslið í Expo-höllinni í Tel Aviv rétt í þessu og gekk það mjög vel. 13.5.2019 14:45
Fagnaðarfundir þegar foreldrarnir tóku á móti Höturum upp á hóteli Nú þegar einn sólarhringar er í að Hatari stígi á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision eru nánast allir Íslendingarnir mættir á svæðið. 13.5.2019 13:00
Sérfræðingarnir telja líkur á íslenskum sigri í Eurovision Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision í kvöld og á morgun og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 13.5.2019 12:00
Gestir í gylltu búri orðnir steiktir í hausnum Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision á mánudag og þriðjudag og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 12.5.2019 12:00
„Eigum að löðra okkur upp úr fitu og passa okkur á því að borða ekki banana“ Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari sem búsett er í Danmörku þar sem hún starfar sem sálfræðingur. 12.5.2019 10:00
Svekktir að hafa misst af BDSM-partý Hatara Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision á þriðjudag og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 11.5.2019 12:00
Friðrik Ómar kippir Íslendingum niður á jörðina Hatari stígur á sviðið í Expo-höllinni á þriðjudagskvöldið og flytur þá lagið Hatrið mun sigra á fyrra undankvöldinu en sveitin er 13. á svið. 11.5.2019 10:15
„Ég held að Hatari sé að gera þetta alveg rétt“ Í fyrsta þætti Júrógarðsins í ár fara Friðrik Ómar og Regína Ósk yfir stöðuna fyrir Eurovision og eru þau bæði mjög bjartsýn á framhaldið. 10.5.2019 11:00