Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fögnuðu nýrri þáttaröð af Sporðaköstum

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, mætti í höfuðstöðvar Sýnar í gær til að vera viðstödd teiti fyrir nýja þáttaröð af Sporðaköstum sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld.

Innlit á heimili Bobby Berk úr Queer Eye

Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp.

Sjáðu Herra Brennslan 2019 í heild sinni

Herra Brennslan 2019 var í beinni útsendingu á Vísi og FM957 í morgun en þar kepptu þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason.

Sjá meira