43 staðir sem þú ættir að heimsækja um heim allan YouTube-síða Business Insider hefur tekið saman 43 staði um heim allan sem allir ættu að reyna heimsækja á lífsleiðinni. 15.4.2019 13:00
Rúrik þénar meira á módelstörfunum en knattspyrnu: „Hann getur orðið stærri en David Beckham“ Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. 15.4.2019 11:00
Bein útsending: Herra Brennslan 2019 Herra Brennslan 2019 verður í beinni útsendingu á Vísi og FM957 í dag og hefst keppnin klukkan níu. 15.4.2019 06:45
Þurfti að bremsa sig af eftir að hann fór að missa gigg vegna skoðana sinna Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. 14.4.2019 10:30
Sólveig Arnarsdóttir einnig ráðin til Volksbühne Sólveig Arnarsdóttir leikkona hefur verið ráðin á fastan samning við Volksbühne í Berlín sem er eitt þekktasta og virtasta leikhús Þýskalands og hefur löngum þótt stefnumarkandi í fjölbreyttum leikhúsheimi Berlínar. 12.4.2019 16:45
Tónlistarhátíð í Hörpu í maí með helstu listamönnum þjóðarinnar Helstu listamenn þjóðarinnar koma fram á tónlistarhátíð í Hörpu heila helgu undir lok maímánaðar. Hátíðin ber nafnið Klapp og verða bæði kvöldin í Eldborgarsalnum. 12.4.2019 16:30
Sjáðu Ólaf Elíasson breika Listamaðurinn Ólafur Elíasson breikdansar, nakið raunveruleikasjónvarp, Game of Thrones og fleira er rætt að sinni í 101 Fréttum. Logi Pedro fer yfir það helsta sem gerðist í vikunni. 12.4.2019 16:00
Björk gerði allt vitlaust sem plötusnúður á balli MH Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir gerði sér lítið fyrir og steig á sviðið á menntaskólaballi MH í vikunni og var plötusnúður. 12.4.2019 15:30
Nýtt lag frá Love Guru Útvarpsmaðurinn Þórður Helgi Þórðarson, sem margir muna eftir sem Love Guru, hefur gefið út nýtt lag í samstarfi við Cell 7 og Steinar Fjeldsted sem var í Quarashi. 12.4.2019 14:30
Friðrik bað Þuríði að giftast sér aftur á Grænhöfðaeyjum eftir fjörutíu ára hjónaband Hvernig er hægt að vera giftur í 40 ár og eftir súrt og sætt, vera enn ástfanginn að maður giftist aftur sömu manneskjunni? 12.4.2019 13:30