Einstakt lítið hús á hjólum Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 8.4.2019 16:30
Þórshamri og Atlassteini sleppt úr 45 metra hæð Áströlsku strákarnir í How Ridiculous á Youtube eru sífellt að kasta hlutum úr mikilli hæð. Þeir hafa vakið mikla athygli fyrir myndbönd sín. 8.4.2019 15:30
Þriggja vasaklúta þáttur um Katrínu Tönju: „Hún gerði þetta“ Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur í öðrum þætti af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. 8.4.2019 14:45
Róbert og Ksenia frumsýndu drenginn með fallegum myndum á Instagram Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanovu eignuðust lítinn dreng þann 27. mars síðastliðinn en Róbert greinir frá því í færslu á Instagram. 8.4.2019 13:30
Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8.4.2019 12:30
Líf ellefu páskaunga í beinni frá Grandaskóla Ein af páskahefðum Grandaskóla er að fá egg og láta þau klekjast út í skólanum. Hefð hefur skapast fyrir því að hafa ungana í beinni útsendingu á YouTube. 8.4.2019 11:30
Kimmel birtist óvænt í brúðkaupi í Las Vegas og Celine Dion tók lagið Í síðustu viku var spjallþáttur Jimmy Kimmel sendur út frá Las Vegas og endaði vikan heldur betur með stæl. 8.4.2019 10:30
Er mjög misskilin manneskja Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. Síðan þá hefur Manúela verið áberandi hér á landi og jafnvel víðar. Hún hefur verið töluvert búsett í Bandaríkjunum en býr í dag í Hafnarfirðinum. 7.4.2019 10:00
Stuð á forsýningu Pet Sematary Í gær var sérstök hátíðarforsýning FM957 á hrollvekjunni Pet Sematary í Sambíóum Kringlunni. 5.4.2019 14:30
Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun. 5.4.2019 12:30