Fjórtán ára stúlka flutti lag úr A Star Is Born og fékk í kjölfarið gullhnappinn Hin litháenska Iveta kom, sá og sigraði í áheyrnaprufu í írsku útgáfunni af Got Talent á dögunum þegar hún flutti lagið I'll never love again úr verðlaunakvikmyndinni A Star Is Born. 26.3.2019 15:30
Vélmenni sem matreiða sushi á nokkrum sekúndum Það elska margir að fá sér sushi en það getur aftur á móti verið nokkuð flókið að reiða fram sushi og ekki er það á færi allra að geta slíkt. 26.3.2019 14:30
JóiPé og Króli koma fram í Color Run Í sumar verður Litahlaupið fimm ára en hlaupið hefur verið haldið í byrjun júní síðan árið 2015 og hafa yfir 40.000 manns tekið þátt í gleðinni. 26.3.2019 13:30
Útsendari Vice reynir að komast að því af hverju Finnar eru svona hamingjusamir Finnar eru hamingjusamasta þjóð heims og það annað árið í röð. Íslendingar eru í fjórða sæti og eru Norðurlöndin öll ofarlega á lista. 26.3.2019 12:30
Yfirferð Bear Grylls um sjálfsbjargarmyndir Edward Michael Grylls betur þekktur sem ævintýramaðurinn Bear Grylls hefur vakið mikla athygli fyrir sjónvarpsþætti sína Man vs. Wild þar sem hann reynir að komast af í náttúrunni og það án aðstoðar. 26.3.2019 11:30
Margrét Gnarr var orðin 46 kíló og þunglynd: "Hún sá fyrir sér að ég væri að deyja“ Margrét Edda Gnarr hefur getið sér gott orð í líkamsræktarheiminum. Hún hefur þó gengið of langt á tímum og þarf að hafa sig alla við til að fara ekki út í öfgar. 26.3.2019 10:30
Dr. Dre dregur færslu um dóttur sína til baka eftir að upp komst um milljarða styrki "Dóttir mín komst inn í USC á eigin forsendum. Enginn á leiðinni í fangelsi,“ sagði rapparinn og athafnarmaðurinn Dr. Dre í færslu á samfélagsmiðlum en dóttir hans Truly Young fékk inngöngu inn í Háskólann í Suður-Kaliforníu á dögunum. 25.3.2019 16:30
Ræstitæknir heillaði dómarana í American Idol Jeremiah Lloyd Harmon mætti í áheyrnarprufu í skemmtiþáttunum American Idol á dögunum og flutti lagið Almost Heaven. 25.3.2019 15:30
AUÐUR á Hróarskeldu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, mun koma fram á Hróarskelduhátíðinni í sumar en þetta er í fyrsta skipti sem AUÐUR kemur fram á hátíðinni. 25.3.2019 14:30
Faldi Kylie Jenner aftur í og fólk missti það YouTube-stjarnan David Dobrik fékk á dögunum Kylie Jenner með sér í lið í nýjasta myndbandi hans á YouTube. Dobrik er Slóvaki sem nýtur mikilla vinsælda á YouTube. 25.3.2019 13:30