Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nektarmyndartakan olli mömmu áhyggjum

"Án gríns bara frá því ég sá þessa mynd í desember, hef ég alltaf pælt í því hvernig þetta gat bara atvikast. Vinkonur á nærfötunum upp í rúmi að fá sér kaffibolla, það eitt og sér er auðvitað bara geggjað.“

Erna Hrund fékk taugaáfall í skilnaðinum

Erna Hrund Hermannsdóttir er 29 ára gömul, tveggja barna móðir og vörumerkjastjóri hjá fyrirtækinu Danól. Erna Hrund bloggaði um árabil á vefsíðunni trendnet.is og var þekkt fyrir að opna sig varðandi persónuleg málefni sem oft á tíðum sköpuðu miklar umræður í samfélaginu.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir mars birtust í morgun.

Marsspá Siggu Kling komin á Vísi

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér að neðan.

Fyrrverandi makar spila martraðarborðtennis

Þau Em og Taylor voru eitt sinn saman í ástarsambandi. Inni á YouTube-síðunni Cut má reglulega sjá skemmtileg myndbönd þar sem fólk tekur þátt í allskyns félagslegum tilraunum.

Sjá meira