Sjáðu Rami Malek detta af sviðinu á Óskarnum Leikarinn Rami Malek hlaut Óskarsverðlaun á sunnudagskvöldið fyrir frammistöðu sína sem Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody og vann hann verðlaunin fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. 26.2.2019 10:30
Nokkur ný skot úr lokaseríunni af Game of Thrones HBO hefur hægt og rólega verið að birta ný myndbrot úr áttundu seríunni af Game of Thrones og kom eitt slíkt myndband út um helgina. 25.2.2019 16:30
Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25.2.2019 15:30
Baldvin Z leikstýrir tónlistarmyndbandinu fyrir Heru Edduverðlaunaleikstjórinn Baldvin Z er að taka upp myndband við lagið Moving On með Heru Björk sem keppir á úrslitakvöldinu í Söngvakeppninni. 25.2.2019 14:30
Soliani spreytti sig á íslenskunni þegar hún sendi Rúrik fallega ástarkveðju á afmælisdeginum Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er 31 árs í dag en það hefur líklega farið fram hjá neinum að kappinn er genginn út. 25.2.2019 13:30
Rami Malek snerti hjörtu heimsbyggðarinnar með fallegri ræðu Leikarinn Rami Malek hlaut Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína sem Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody og vann hann verðlaunin fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. 25.2.2019 12:30
Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25.2.2019 10:30
„Fékk sjálf mjög mikið út úr því að vita að ég er ekki sú eina“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 24.2.2019 10:00
Jussie Smollett klipptur út úr lokaþáttum Empire Leikarinn Jussie Smollett mun ekki koma fram í síðustu tveimur þáttum af Empire en þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum þáttanna. 22.2.2019 16:01
Fyrsti leikurinn kominn út hjá Teatime Íslenska tæknifyrirtækið Teatime, sem stofnað var meðal annars af frumkvöðlunum sem stóðu að Plain Vanilla, hefur gefið út sinn fyrsta snjallsímaleik en hann ber nafnið Hyperspeed. 22.2.2019 15:30