Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Jimmy Fallon lét Curry hafa krefjandi verkefni

Bandaríski spjallþáttstjórnandinn Jimmy Fallon fékk NBA-stjörnuna Steph Curry með sér í lið yfir Stjörnuleikjarhelgina á dögunum og gaf honum verkefni að koma þremur sérstökum setningum inn í viðtöl sem hann veitti um helgina.

Sólarhringur með Diplo

Eitt stærsta nafn danstónlistarinnar í dag, listamaðurinn og plötusnúðurinn Diplo, leyfði Vouge að elta sig í heilan sólahring á dögunum.

Gæsahúðarstikla úr Atvinnumönnunum okkar

"Langfjölbreyttasta serían hingað til. Sex atvinnumenn og sex mismunandi íþróttagreinar. Snjóbretti, golf, körfubolti og Crossfit er eitthvað sem aldrei hefur verið áður.“

Sjá meira